Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Þakkar Íslendingum fyrir að hafa bjargað súpueldhúsi á Gaza

„Jafn­vel úr þús­unda kíló­metra fjar­lægð stigu þeir inn þeg­ar heim­ur­inn þagði,“ skrif­ar Hani Alma­dhoun, yf­ir­mað­ur mann­úð­ar­mála hjá Banda­ríkja­deild Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna, um stuðn­ing Ís­lend­inga.

Þakkar Íslendingum fyrir að hafa bjargað súpueldhúsi á Gaza
Mótmælt við utanríkisráðuneytið Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir mótmælum fyrir helgina og ákalli eftir stuðningi við tónlistarkonuna Möggu Stínu sem var handtekin af Ísraelsher. Mynd: Golli

Íslensku örlæti er þakkað fyrir að hafa haldið súpueldhúsi á Gaza gangandi undanfarna mánuði og brúað bilið þar til vopnahlé komst á. Þetta segir Hani Almadhoun, yfirmaður mannúðarmála hjá Bandaríkjadeild Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna.

Hani AlmadhounHani þakkar Íslendingum fyrir stuðninginn við súpueldhúsið á Gaza.

„Ef þú hefur verið að velta fyrir þér hvernig Gaza-súpueldhúsið hefur verið að koma fjármagni til Gaza, þá eru þetta tíðindi: í gegnum Ísland,“ skrifar Almadhoun á Facebook í dag.

„Þökk sé örlæti margra Íslendinga höfum við getað flutt peninga og fjármuni til að berjast gegn hungursneyð og styðja við fjölskyldur í neyð,“ skrifar hann. „Jafnvel úr þúsunda kílómetra fjarlægð stigu þeir inn þegar heimurinn þagði - og nú, þegar þjóðarmorðinu er lokið, hefur samúð þeirra hjálpað til við að halda voninni lifandi í marga mánuði.“

„Þökk sé örlæti margra Íslendinga höfum við getað flutt peninga og fjármuni til að berjast gegn hungursneyð“ …
Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Ef ríkisstjórnin heykist á því að berjast við fátækt, þá er spurningin hvenær opnað verður Súpueldhús við Ingólfstorg og á fleiri stöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár