Palestínskur blaðamaður drepinn í átökum á Gaza

Palestínski blaða­mað­ur­inn Sa­leh Aljafarawi var skot­inn til bana á Gaza ein­ung­is dög­um eft­ir að Ísra­el og Ham­as náðu sam­komu­lagi um vopna­hlé. Um helg­ina kom til átaka á milli Ham­as og Dug­hm­ush-klans­ins í Gaza-borg.

Palestínskur blaðamaður drepinn í átökum á Gaza

Saleh Aljafarawi, 28 ára palestínskur blaðamaður, var skotinn til bana á Gaza einungis dögum eftir að Ísrael og Hamas náðu samkomulagi um vopnahlé. 

Samkvæmt Al Jazeera var Aljafarawi skotinn til bana af meðlimum „vopnaðra borgaralegra sveita“ sem eru sagðar tengjast Ísrael, þegar hann fjallaði um átök í Sabra hverfinu í Gaza-borg sem áttu sér stað um helgina.

Fréttastofan Sanad sem Al Jazeera hefur umsjón með, hefur staðfest myndskeið sem blaðamenn og aðgerðasinnar birtu og sýndu lík Aljafarawi í vesti merktu Press eða fjölmiðill í skotti á vörubíl. Hans hafði verið saknað frá morgni sunnudags.

Aljafarawi varð þekktur fyrir myndbandsefni sem hann birti á meðan stríðinu á Gaza stóð yfir. Þá gerði hann einnig efni á YouTube, meðal annars tónlist sem hann flutti. Wear the Peace, fatamerki sem vill stuðla að mannréttindum, birti í dag myndband á Instagram af greftrunarathöfn Aljafarawi en þar sést fjöldi fólks fylgja blaðamanninum …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár