Ísraelsku gíslarnir lausir úr haldi Hamas

Ham­as hef­ur lát­ið tutt­ugu eft­ir­lif­andi ísra­elska gísla lausa í sam­ræmi við vopna­hlés­sam­komu­lagi sem Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, hafði milli­göngu um. Ísra­el mun sleppa nær 2.000 föng­um í skipt­um. Trump kom til Ísra­els og Egypta­lands til að efla frið­ar­við­ræð­ur um Gaza.

Ísraelsku gíslarnir lausir úr haldi Hamas
Laus Vopnaðar sveitir Hamas áttu að sleppa öllum eftirlifandi ísraelskum gíslum í dag í skiptum fyrir palestínska fanga í haldi Ísraels. Í þessum bíl var einn þeirra gísla sem Hamas sleppti úr haldi og sést hér aka að Reim-herstöðinni nálægt landamærunum í suðurhluta Ísraels í morgun. Mynd: MAYA LEVIN / AFP

Hamas sleppti í morgun tuttugu eftirlifandi ísraelskum gíslum úr haldi, ssamkvæmt vopnahléssamkomulagi. Donald Trump Bandaríkjaforseti og aðrir leiðtogar undirbúa sig fyrir leiðtogafund um Gaza. 

Mikill mannfjöldi safnaðist saman í Tel Aviv til stuðnings fjölskyldum gíslanna og braust út mikill fögnuður, tár og söngur þegar fréttir bárust af því að fyrstu gíslunum hefði verið sleppt, þó sársaukinn vegna þeirra sem ekki lifðu af væri áþreifanlegur.

Lausn gíslanna er hluti af vopnahléssamkomulagi sem Trump forseti hafði milligöngu um, en Ísrael á að sleppa nærri 2.000 föngum úr fangelsum sínum í skiptum. Afhending gíslanna átti sér stað á sama tíma og Trump kom til Ísraels í skyndiheimsókn áður en hann hélt áfram til Egyptalands á friðarfund, eftir að hafa lýst yfir að „stríðinu sé lokið“.

„Samkvæmt upplýsingum frá Rauða krossinum hafa sjö gíslar verið látnir lausir og í þeirra umsjón og eru á leið til hers og öryggisþjónustu Ísraels í Gaza,“ sögðu ísraelski …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár