Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ísraelsku gíslarnir lausir úr haldi Hamas

Ham­as hef­ur lát­ið tutt­ugu eft­ir­lif­andi ísra­elska gísla lausa í sam­ræmi við vopna­hlés­sam­komu­lagi sem Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, hafði milli­göngu um. Ísra­el mun sleppa nær 2.000 föng­um í skipt­um. Trump kom til Ísra­els og Egypta­lands til að efla frið­ar­við­ræð­ur um Gaza.

Ísraelsku gíslarnir lausir úr haldi Hamas
Laus Vopnaðar sveitir Hamas áttu að sleppa öllum eftirlifandi ísraelskum gíslum í dag í skiptum fyrir palestínska fanga í haldi Ísraels. Í þessum bíl var einn þeirra gísla sem Hamas sleppti úr haldi og sést hér aka að Reim-herstöðinni nálægt landamærunum í suðurhluta Ísraels í morgun. Mynd: MAYA LEVIN / AFP

Hamas sleppti í morgun tuttugu eftirlifandi ísraelskum gíslum úr haldi, ssamkvæmt vopnahléssamkomulagi. Donald Trump Bandaríkjaforseti og aðrir leiðtogar undirbúa sig fyrir leiðtogafund um Gaza. 

Mikill mannfjöldi safnaðist saman í Tel Aviv til stuðnings fjölskyldum gíslanna og braust út mikill fögnuður, tár og söngur þegar fréttir bárust af því að fyrstu gíslunum hefði verið sleppt, þó sársaukinn vegna þeirra sem ekki lifðu af væri áþreifanlegur.

Lausn gíslanna er hluti af vopnahléssamkomulagi sem Trump forseti hafði milligöngu um, en Ísrael á að sleppa nærri 2.000 föngum úr fangelsum sínum í skiptum. Afhending gíslanna átti sér stað á sama tíma og Trump kom til Ísraels í skyndiheimsókn áður en hann hélt áfram til Egyptalands á friðarfund, eftir að hafa lýst yfir að „stríðinu sé lokið“.

„Samkvæmt upplýsingum frá Rauða krossinum hafa sjö gíslar verið látnir lausir og í þeirra umsjón og eru á leið til hers og öryggisþjónustu Ísraels í Gaza,“ sögðu ísraelski …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár