Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Landsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar var við­stadd­ur fimmta lands­þing Mið­flokks­ins um helg­ina. Þar komu með­al ann­ars við sögu vara­for­manns­kosn­ing­ar, der­húfu­sala og lekt þak.

<span>Landsþing Miðflokksins:</span> „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“
Margmenni Þingið var það fjölmennasta frá stofnun Miðflokksins 2017. Mynd: Golli

Þegar ég geng inn á Hilton-hótelið við Suðurlandsbraut á laugardagsmorgni 11. október er mér ekki strax ljóst hvar fundarsalurinn sem ég stefni á er staðsettur. Mér til happs gengur framhjá eldri karl með hálsband sem mér sýnist vera merkt Miðflokknum og ég elti hann. Viti menn – þar blasir við mér mannhæðarhátt skilti sem stendur á „XM,“ „Áfram Ísland,“ og „Miðflokkurinn.“ 

Fyrir innan eru starfsmenn í óða önn að skrá fólk inn á þingið. Fjórir karlar eru í röð fyrir framan mig.

Ég gef mig fram og er vísað á brosandi mann á miðjum aldri. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra og núverandi starfsmaður flokksins, tekur í höndina á mér og lofar að finna út úr því fyrir mig hvert sé best að hafa mig. Það er mismunandi milli flokka á svona samkomum hvort ákveðin svæði eða borð séu frátekin fyrir fjölmiðla.  

Mér er bent á að setjast við fjölmiðlaboðið sem …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár