Ólga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði

Bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar í Hafnar­firði vill óháða út­tekt á út­boði bæj­ar­ins varð­andi skóla­mál­tíð­ir.

Ólga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði
Hafnarfjörður Tíu leik- og grunnskólar eru í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Nokkur ólga virðist vera í bæjarstjórn Hafnarfjarðar vegna nýlegs útboðs mat í skólum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúi Viðreisnar bókaði spurningar sem hann vill fá svör við varðandi útboðið, meðal annars hversvegna fyrirtæki með takmarkaða reynslu af svo umsvifamiklum rekstri sótti eitt um og fékk verkefnið sem hleypur á milljörðum í þjónustusamningum.

Jón Ingi Hákonarson bókaði á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 24. september síðastliðinn og sagði þar að nokkur atriði vektu áhuga bæjarfulltrúans þegar kæmi að útboði bæjarins vegna skólamáltíða.

Þar spyr hann meðal annars: „Af hverju bauð enginn í verkið. Hvað var það í útboðsskilmálum sem reyndustu fyrirtækin á þessum markaði treystu sér ekki til að uppfylla?“

Verkfræðistofa til ráðgjafar

Þá þykir honum sérkennilegt að verkfræðistofa var til ráðgjafar í málinu en ekki ráðgjafafyrirtæki með reynslu af slíkum útboðum. 

Hafnarfjarðarkaupstaður tilkynnti í júní að samningar hefðu náðst við fyrirtækið Í-mat ehf. í átján leik- og grunnskólum bæjarins. 

Samningurinn tók gildi 1. ágúst …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
6
Stjórnmál

Kristrún og Þor­gerð­ur segja al­þjóða­sam­fé­lag­ið hafa brugð­ist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár