Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ólga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði

Bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar í Hafnar­firði vill óháða út­tekt á út­boði bæj­ar­ins varð­andi skóla­mál­tíð­ir.

Ólga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði
Hafnarfjörður Tíu leik- og grunnskólar eru í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Nokkur ólga virðist vera í bæjarstjórn Hafnarfjarðar vegna nýlegs útboðs mat í skólum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúi Viðreisnar bókaði spurningar sem hann vill fá svör við varðandi útboðið, meðal annars hversvegna fyrirtæki með takmarkaða reynslu af svo umsvifamiklum rekstri sótti eitt um og fékk verkefnið sem hleypur á milljörðum í þjónustusamningum.

Jón Ingi Hákonarson bókaði á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 24. september síðastliðinn og sagði þar að nokkur atriði vektu áhuga bæjarfulltrúans þegar kæmi að útboði bæjarins vegna skólamáltíða.

Þar spyr hann meðal annars: „Af hverju bauð enginn í verkið. Hvað var það í útboðsskilmálum sem reyndustu fyrirtækin á þessum markaði treystu sér ekki til að uppfylla?“

Verkfræðistofa til ráðgjafar

Þá þykir honum sérkennilegt að verkfræðistofa var til ráðgjafar í málinu en ekki ráðgjafafyrirtæki með reynslu af slíkum útboðum. 

Hafnarfjarðarkaupstaður tilkynnti í júní að samningar hefðu náðst við fyrirtækið Í-mat ehf. í átján leik- og grunnskólum bæjarins. 

Samningurinn tók gildi 1. ágúst …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár