Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Utanríkisráðherra Palestínu: „Ef Ísrael kemst upp með þetta, getur það hver sem er“

Var­sen Ag­habeki­an ut­an­rík­is­ráð­herra Palestínu seg­ir að það ætti að hringja við­vör­un­ar­bjöll­um að ríki kom­ist upp með að fylgja ekki al­þjóða­lög­um. Hún tel­ur friðaráætl­un Banda­ríkja­for­seta ein­ungs skref fram á við og að áætl­un­in verði að vera í sam­ræmi við al­þjóða­lög.

Utanríkisráðherra Palestínu: „Ef Ísrael kemst upp með þetta, getur það hver sem er“
Varsen Aghabekian Segir mikilvægt að friðaráætlun Trumps sé í samræmi við alþjóðalög. Mynd: Golli

„Ísland er okkur kært því Ísland var eitt fyrsta ríkið sem viðurkenndi sjálfstætt ríki Palestínu,“ segir Varsen Aghabekian utanríkisráðherra Palestínu og bætir við: „Ef að fleiri hefði gert það á sama tíma og Ísland hefði staðan kannski verið önnur í dag.“

Aghabekian hélt erindi á árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs sem fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands. Í erindinu lagði hún áherslu á mikilvægi alþjóðalaga sem hún sagði hafi verið virt að vettugi undanfarin ár. Skortur á beitingu þeirra telur hún eina ástæða hörmunganna í Palestínu.

„[Alþjóðalög] ættu að koma í veg fyrir hernámið sem ég hef lifað við í mörg ár,“ sagði ráðherrann og benti á að það fari eftir því hvar í heiminum fólk sér hvort að alþjóðalög séu virt eða ekki. 

Ekkert réttlætti það sem hefur átt sér stað á Gaza. Þá ætti aðgerðaleysi gagnvart Ísrael – sem hafi brotið alþjóðalög –  að hringja viðvörunarbjöllum. …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár