Utanríkisráðherra Palestínu: „Ef Ísrael kemst upp með þetta, getur það hver sem er“

Var­sen Ag­habeki­an ut­an­rík­is­ráð­herra Palestínu seg­ir að það ætti að hringja við­vör­un­ar­bjöll­um að ríki kom­ist upp með að fylgja ekki al­þjóða­lög­um. Hún tel­ur friðaráætl­un Banda­ríkja­for­seta ein­ungs skref fram á við og að áætl­un­in verði að vera í sam­ræmi við al­þjóða­lög.

Utanríkisráðherra Palestínu: „Ef Ísrael kemst upp með þetta, getur það hver sem er“
Varsen Aghabekian Segir mikilvægt að friðaráætlun Trumps sé í samræmi við alþjóðalög. Mynd: Golli

„Ísland er okkur kært því Ísland var eitt fyrsta ríkið sem viðurkenndi sjálfstætt ríki Palestínu,“ segir Varsen Aghabekian utanríkisráðherra Palestínu og bætir við: „Ef að fleiri hefði gert það á sama tíma og Ísland hefði staðan kannski verið önnur í dag.“

Aghabekian hélt erindi á árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs sem fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands. Í erindinu lagði hún áherslu á mikilvægi alþjóðalaga sem hún sagði hafi verið virt að vettugi undanfarin ár. Skortur á beitingu þeirra telur hún eina ástæða hörmunganna í Palestínu.

„[Alþjóðalög] ættu að koma í veg fyrir hernámið sem ég hef lifað við í mörg ár,“ sagði ráðherrann og benti á að það fari eftir því hvar í heiminum fólk sér hvort að alþjóðalög séu virt eða ekki. 

Ekkert réttlætti það sem hefur átt sér stað á Gaza. Þá ætti aðgerðaleysi gagnvart Ísrael – sem hafi brotið alþjóðalög –  að hringja viðvörunarbjöllum. …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár