Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir

Jöká, fjár­fest­inga­fé­lag þing­manns­ins Jóns Pét­urs Zimsen og fjöl­skyldu, hagn­að­ist um 48 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Fé­lag­ið á hluta­bréf í fjölda fyr­ir­tækja, með­al ann­ars í sjáv­ar­út­vegi og skyr út­rás.

Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir
Kennari og fjárfestir Jón Pétur Zimsen er menntaður kennari en hann hefur lengi verið virkur fjárfestir ásamt fjölskyldu sinni. Mynd: Golli

Fjárfestingafélag í eigu Jóns Péturs Zimsen, þingmanns Sjálfstæðisflokks, bræðra hans og föður hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn er að mestu tilkominn vegna hlutabréfafjárfestinga en félagið fjárfestir í bæði hlutabréfum og skuldabréfum. 

Jón Pétur er kvittar upp á ársreikninginn sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu til Skattsins var hann gerður að framkvæmdastjóra þann 10. desember síðastliðinn, níu dögum eftir að úrslit Alþingiskosninga láu ljós fyrir og ljóst var að hann hefði náð kjöri á Alþingi. 

Samkvæmt Skattinum á 41 prósenta hlut í félaginu og er stærsti hluthafinn. Bræður hans Jóhann og Óli eiga 27,6 og 25 prósent í félaginu en faðir þeirra, Nils, á 6,3 prósent. Stjórn félagsins, sem samanstendur af Jóni Pétri og Nils, lagði til að greiða eigendunum 30 milljónir króna í arð á þessu ári. Þar af munu 12,3 milljónir rata til Jóns Péturs. 

Eignarhlutur í Brimi og skuldabréf í ÚR

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Þessi fyrrum kennari var með alvarleg afskipti af kjaramálum kennara ásamt því að með virk afskipti af því að því hverjir skipuðu stjórn samtaka kennara með slæmum afleiðingum fyrir hagsmuni kennara
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár