Jane Goodall hefði glöð skotið Pútín og Trump út í geim

Í við­tali sem Net­flix birti eft­ir and­lát Jane Goodall sagð­ist hún vilja senda Don­ald Trump, Elon Musk, Vla­dimir Pútín, Xi Jin­ping og Benjam­in Net­anya­hu út í geim­inn. Hún ræddi árás­argirni manna og simp­ansa, trú á líf eft­ir dauð­ann og mik­il­vægi þess að vernda jörð­ina.

Jane Goodall hefði glöð skotið Pútín og Trump út í geim

Ínýju viðtali sem Netflix birti eftir eftir andlát hennar, sagði Jane Goodall, sem lést í síðustu viku 91 árs að aldri, að hún myndi fúslega senda Donald Trump, Elon Musk, Vladimir Pútín, Xi Jinping og Benjamín Netanyahu út af plánetunni með SpaceX-eldflaug.

Myndbrot úr þættinum Famous Last Words hafa síðan orðið gríðarlega vinsæl og fengið tugmilljónir áhorfa, vakið lof en einnig gagnrýni á hinn goðsagnakennda frumkvöðul í mannfræðirannsóknum á öpum – og jafnvel kveikt umræður um það hvort myndefnið væri raunverulegt eða gervigreindarunnið.

Netflix sagði að hún hefði tekið viðtalið upp í mars með þeim skilningi að það yrði ekki birt fyrr en eftir dauða hennar.

„Er eitthvað fólk sem þér líkar ekki við?“ spurði Brad Falchuk, spyrill í viðtalinu, Goodall, sem byrjaði viðtalið á að taka sér sopa af viskíi – eitthvað sem hún gerði gjarnan fyrir viðtöl til að halda röddinni mjúkri.

„Alveg örugglega, það er fólk …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár