Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum

Úr­skurð­ar­nefnd hef­ur frest­að réttaráhrif­um Heil­brigðis­eft­ir­lits­ins tengd­um Bál­stofu Foss­vogs­kirkju­garðs. Mega starfa með sams­kon­ar hætti og áð­ur en eft­ir­lit­ið tók starfs­leyfi til end­ur­skoð­un­ar.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum
Brennsluofn Bálstofunnar í Fossvogskirkjugarði. Mynd: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, hefur frestað réttaráhrifum Bálstofunnar í Fossvogi í tengslum við verulega hert skilyrði Heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík. Það þýðir að Bálstofan fær rýmri tíma til bálfara eftir að Heilbrigðiseftirlitið tilkynnti í sumar að starfsleyfi Bálstofunnar yrði tekið til endurskoðunar. Heilbrigðiseftirlitið tók starfsleyfi Bálstofunnar til endurskoðunar vegna mengunnar frá brennslunni, og gilti leyfið aðeins í eitt ár. Samkvæmt nýju starfsleyfi var óheimilt að brenna við ákveðnar veðuraðstæður, til dæmis í logni eða mjög hægum vindi þegar dreifing reyks er lítil. Einnig stóð til að  fækka brennsludögum úr fimm dögum í fjóra, og aðeins mátti brenna á virkum dögum.

Þá voru bálfarir aðeins heimilar frá kl. 17:30 til 06:30, þó aldrei meira en átta klukkustundir samfellt innan þess tíma samkvæmt starfsleyfinu. Bálstofan hefur kært breytingar á starfsleyfinu og bíður það mál enn úrlausnar.

Alvarleg staða fyrir líkhús 

Í málsrökum bálstofunnar kom fram að Bálstofunni þótti þessar breytingar ekki aðeins íþyngjandi, …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Þetta er nú dálítið ruglingslegt, svo ekki sé meir sagt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár