Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum

Úr­skurð­ar­nefnd hef­ur frest­að réttaráhrif­um Heil­brigðis­eft­ir­lits­ins tengd­um Bál­stofu Foss­vogs­kirkju­garðs. Mega starfa með sams­kon­ar hætti og áð­ur en eft­ir­lit­ið tók starfs­leyfi til end­ur­skoð­un­ar.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum
Brennsluofn Bálstofunnar í Fossvogskirkjugarði. Mynd: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, hefur frestað réttaráhrifum Bálstofunnar í Fossvogi í tengslum við verulega hert skilyrði Heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík. Það þýðir að Bálstofan fær rýmri tíma til bálfara eftir að Heilbrigðiseftirlitið tilkynnti í sumar að starfsleyfi Bálstofunnar yrði tekið til endurskoðunar. Heilbrigðiseftirlitið tók starfsleyfi Bálstofunnar til endurskoðunar vegna mengunnar frá brennslunni, og gilti leyfið aðeins í eitt ár. Samkvæmt nýju starfsleyfi var óheimilt að brenna við ákveðnar veðuraðstæður, til dæmis í logni eða mjög hægum vindi þegar dreifing reyks er lítil. Einnig stóð til að  fækka brennsludögum úr fimm dögum í fjóra, og aðeins mátti brenna á virkum dögum.

Þá voru bálfarir aðeins heimilar frá kl. 17:30 til 06:30, þó aldrei meira en átta klukkustundir samfellt innan þess tíma samkvæmt starfsleyfinu. Bálstofan hefur kært breytingar á starfsleyfinu og bíður það mál enn úrlausnar.

Alvarleg staða fyrir líkhús 

Í málsrökum bálstofunnar kom fram að Bálstofunni þótti þessar breytingar ekki aðeins íþyngjandi, …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Þetta er nú dálítið ruglingslegt, svo ekki sé meir sagt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár