Forsætisráðherra Frakklands segir af sér klukkustundum eftir að hafa kynnt nýja ríkisstjórn

Emm­anu­el Macron for­seti Frakk­lands tók við af­sögn for­sæt­is­ráð­herr­ans Sé­bastien Lecornu að­eins klukku­stund­um eft­ir að ný rík­is­stjórn var kynnt, eft­ir harða gagn­rýni á óbreytta ráð­herralista og vax­andi óánægju með stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Forsætisráðherra Frakklands segir af sér klukkustundum eftir að hafa kynnt nýja ríkisstjórn

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur samþykkt afsögn forsætisráðherrans Sébastien Lecornu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að ný ríkisstjórn hans var kynnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsetaembættinu. Afsögnin dýpkar enn frekar þá pólitísku stöðnun sem landið hefur glímt við undanfarið.

Macron skipaði Lecornu, sem áður gegndi embætti varnarmálaráðherra, í forsætisráðuneytið í síðasta mánuði. En ný ríkisstjórn, sem kynnt var seint á sunnudagskvöld, og innihélt fáar breytingar, mætti strax harðri gagnrýni úr öllum áttum stjórnmálanna.

Lecornu stóð frammi fyrir erfiðu verkefni: að tryggja samþykki fyrir ströngu fjárlagafrumvarpi næsta árs í mjög sundurleitu þingi. Tveir forverar hans, François Bayrou og Michel Barnier, voru báðir reknir úr embætti eftir árekstra við þingið um fjárlögin.

Ný gögn sýna að skuldir Frakklands hafa aldrei verið hærri. Hlutfall skulda af vergri landsframleiðslu er nú það þriðja hæsta innan Evrópusambandsins – aðeins Grikkland og Ítalía skulda meira – og nær tvöfaldar 60 prósenta mörkin sem leyfð eru samkvæmt reglum ESB.

Síðustu þrjú ár hafa ríkisstjórnir Macron komið fjárlögum í gegnum þingið án atkvæða, samkvæmt ákvæði í stjórnarskránni sem gerir slíkt mögulegt, en hefur verið harðlega gagnrýnt af stjórnarandstöðunni. Lecornu hafði þó lofað í síðustu viku að þingmenn fengju að greiða atkvæði um frumvarpið.

Frakkland hefur verið fast í pólitískum hnút síðan Macron efndi til skyndilegra þingkosninga um mitt síðasta ár í þeirri von að styrkja stöðu sína. Sá leikur fór illa – og skilti meirihluta hans eftir í minnihluta á þingi.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár