Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Jóhann Páll: „Þjóðin gerir kröfu um árangur í loftslagsmálum“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra seg­ir al­menn­ing á Ís­landi og víð­ar hafa áhyggj­ur af lofts­lags­breyt­ing­um. Fólk sé „fylgj­andi því að grip­ið sé til af­gerand að­gerða til að vinna gegn hnatt­rænni hlýn­un.“ Hann seg­ir mik­il­vægt að spenna ekki bog­ann of mik­ið og leggj­ast í raun­sæj­ar að­gerð­ir.

Jóhann Páll: „Þjóðin gerir kröfu um árangur í loftslagsmálum“
Jóhann Páll Jóhannsson Segir almenning gera kröfu um afgerandi aðgerðir í loftslagsmálum. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

„Það er rangt að almenningur sé áhugalaus um loftslagsmál eða alveg sama um hvaða stefna er tekin,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Hann ávarpaði gesti Loftslagsdagsins sem Umhverfis- og orkustofnun stendur fyrir í dag. Viðburðurinn fer fram í Hörpu og í beinu streymi. Ávarpið var fyrirfram tekið upp þar sem ráðherra er staddur á fundi í Finnlandi með orkumálaráðherrum Norðurlandanna. 

Afgerandi aðgerðir

„Þjóðin gerir kröfu um árangur í loftslagsmálum og að við stefnum í rétta átt en ekki ranga átt,“ segir Jóhann Páll. Þá segir hann það skipta almenning máli að Ísland standi sig í stykkinu og taki virkan þátt í því alþjóðlega verkefni að keyra niður losun gróðurhúsalofttegunda. 

Sama segir Jóhann Páll að sé upp á teninginn annarsstaðar í heiminum: „Viðhorfskannanir um allan heim segja sömu sögu.“ Þá sé vilji til þess gripið sé til aðgerða: „Almenningur bæði í hátekjuríkjum og í fátækari ríkjum hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár