Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Grikkir mótmæla áformum um 13 stunda vinnudag

Alls­herj­ar­verk­fall er á Grikklandi í dag vegna áforma rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar í landi að leyfa 13 klukku­stunda vinnu­daga. Verka­lýðs­fé­lög segja þetta munu stofna lífi og heilsu fólks í hættu en stjórn­völd segja þetta tryggja val­frelsi.

Grikkir mótmæla áformum um 13 stunda vinnudag

Allsherjarverkfall í sólarhring tekur gildi á Grikklandi í dag til að mótmæla áformum ríkisstjórnarinnar þar í landi að leyfa þrettán klukkustunda vinnudaga. Truflun verður á samgöngum í Aþenu þar sem bæði lesta- og ferjuferðir munu verða fyrir áhrifum. Þá munu kennarar, heilbrigðisstarfsfólk og opinberir starfsmenn einnig leggja niður störf. 

Mótmæli verða um landið allt til að lýsa yfir andstöðu við þessi áform stjórnar íhaldsmannsins Kyriakos Mitsotakis.

Verkalýðsfélag talar um nútímaþrælkun

Helstu verkalýðssamtök einkageirans, GSEE, sem standa fyrir verkfallinu ásamt ADEDY, verkalýðssamtökum opinberra starfsmanna, hafa sagt að umbæturnar „stefni heilsu og öryggi starfsmanna í hættu og eyðileggi jafnvægið milli atvinnu- og einkalífs“.

Verkalýðsfélagið PAME, sem er hliðhollt kommúnistum, hefur sakað ríkisstjórnina um að reyna að koma á „nútímaþrælkun“ fyrir verkafólk og neyða það til að þola „ómannúðlegan vinnutíma og ömurleg laun“.

Verkalýðsfélagið hefur einnig hafnað því sem það kallar „miskunnarlausa afregluvæðingu sem hefur sótt hratt fram“ í Grikklandi frá skuldakreppunni …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár