Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Eldri borgarar aldrei haft það betra: Staða ungs fólks alvarlegt umhugsunarefni

Lág­tekju­hlut­fall líf­eyr­is­þega hef­ur aldrei ver­ið minna í sög­unni og síð­ustu ár sam­kvæmt nýrri rann­sókn lektors í fé­lags­fræði. Á sama tíma versn­ar staða ungs fólks um­tals­vert.

Eldri borgarar aldrei haft það betra: Staða ungs fólks alvarlegt umhugsunarefni
Lektor að störfum Kolbeinn H. Stefánsson er lektor hjá Háskóla Íslands. Hann kynnti merkilegar frumniðurstöður um fátækt eldri borgara sem hafa leitt í ljós að sá hópur hefur sögulega ekki staðið sterkar. Það er þó ekki þar með sagt að fátækt á meðal eldri borgara sé ekki til staðar. Mynd: Víkingur

Lífeyrisþegar á Íslandi hafa aldrei haft betri kjör samkvæmt nýrri rannsókn sem Kolbeinn H. Stefánsson vinnur að, en hann kynnti frumniðurstöður af rannsóknum sínum í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í síðustu viku. Svo virðist sem ein stærsta kjarabót þeirra sem voru verst settir, hafi sprottið upp úr lagabreytingum sem voru samþykktar í miðjum pólitískum óróa á síðasta áratugar. 

Á sama tíma og kjör lífeyrisþegar batna, virðist margt benda til þess að aldurshópurinn 25 til 35 ára sé í miklum vanda og dregist aftur úr allri þróun efnahagslega.

Allt að 35 prósent undir fátæktarmörkum

„Það sem ég er raunverulega að gera er að fara yfir þróun á lífskjörum eldri borgara og lágtekjuhlutfallið, sem áður var kallað fátæktarhlutfallið,“ útskýrir Kolbeinn sem rannsakar kjör eldri borgara eru komnir á eftirlaunaaldur. Rannsóknin nær yfir tímabilið 2000 til 2023. Þegar tölfræðin er skoðuð má sjá að hlutfall fólks á eftirlaunaaldri undir lágtekjumörkum á fyrsta áratug aldarinnar var …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár