Umferðartalning við Bæjarháls virðist miða við COVID-umferð

Formað­ur íbúa­sam­taka Ár­bæj­ar set­ur spurn­inga­merki við að um­ferð­ar­taln­ing á svæð­inu hafi mið­að við óvenju­legt ástand í COVID-far­aldr­in­um ár­ið 2021. Hann ef­ast um að þær töl­ur end­ur­spegli raun­veru­lega um­ferð.

Umferðartalning við Bæjarháls virðist miða við COVID-umferð
Umferðaröngþveiti Það tekur talsvert meiri tíma fyrir íbúa í Árbænum að komast ferðar sinnar eftir breytingar hjá borginni. Mynd: Golli

Formaður Íbúasamtaka Árbæjar, Elvar Örn Þórisson, segir sérkennilegt að breytingar á gatnamótum við Bæjarháls virðist taka mið af umferð í miðjum COVID-faraldri árið 2021. Samkvæmt skýrslu verkfræðistofunnar COWi kemur fram að mat stofunnar á umferðarþunga á gatnamótunum byggi á tölum sem voru fengnar í lok ágúst 2021, þegar það voru 200 manna samkomutakmarkanir í samfélaginu. 

Eins og margir muna var samfélagið allt í hers höndum í faraldrinum og fjölmargir sem unnu heima auk þess sem fólk var minna út í umferðinni, en gögn hafa sýnt að það dróst verulega úr allri umferð í COVID þó það sé misjafnt eftir mánuðum og samgöngutakmörkunum.   

Óttast Elvar að sú talning geti varla endurspeglað raunverulega umferð um svæðið sem er eitt þéttasta atvinnusvæði Reykjavíkurborgar í ofanálagi. 

Óvenjulegir tímar

Í skýrslu verkfræðistofunnar, sem Heimildin hefur undir höndum, er tekið sérstaklega fram að gögnin sem notast er við …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár