Verðbólga komin í 4,1%

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði á milli mán­aða.

Verðbólga komin í 4,1%
Matarkarfan Verðbólga er 4,1% á ársgrundvelli. Mynd: Golli

Vísitala neysluverðs í september hækkar um 0,11% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkar hins vegar um 0,13% frá því í ágúst.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni í morgun.

Föt og skór hækkuðu um 2,9%og kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, það er reiknuð húsaleiga, hækkaði um 0,9%. Verð á flugfargjöldum til útlanda lækkaði hins vegar um 15,4%.

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,1% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,2%.

Verðbólga á ársgrundvelli mældist 3,8% í ágúst og hefur hún því þokast upp á við.

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands sagði við síðustu stýrivaxtaákvörðun að skýr merki þyrftu að sjást um að verðbólga væri á niðurleið áður en vextir mundu lækka á ný.

Næsta stýrivaxtaákvörðun verður kynnt 8. október.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár