Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Árbæingar öskuillir út af vanstilltum snjallljósum

Snjall­stýrð ljós virka ekki sem skyldi við gatna­mót Höfða­bakka og Bæj­ar­háls. Borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir ár­bæ­inga öskuilla á með­an formað­ur skipu­lags­ráðs seg­ir fram­kvæmd­ir í raun enn þá í gangi.

Árbæingar öskuillir út af vanstilltum snjallljósum
Enn er verið að stilla snjallljós og hefur það tekið lengri tíma en vonast var til. Umferð hefur því verið með þyngsta móti í hverfinu undanfarið. Mynd: Golli

Mikil reiði er á meðal íbúa í Árbæjarhverfinu í Reykjavík eftir breytingar á ljósum við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka. Formaður skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar segir framkvæmdir í raun ekki yfirstaðnar. Enn sé verið að stilla ný snjallljós sem sett voru upp og gerir það að verkum að íbúar og þeir sem starfa í hverfinu eru nú fastir í umferðarteppu á álagstímum, nokkuð sem var ekki vandi fyrir.   

Læsast inni í hverfinu

„Íbúar eru bara öskureiðir, það er bara þannig,“ segir Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem sjálfur býr í Árbæjarhverfinu. Athugasemdir íbúa í hverfishóp Árbæjar á Facebook endurspeglar mikinn pirring íbúa sem segja nýtt fyrirkomulag að auki stórhættulegt. Mikið umferðaröngþveiti hefur myndast við gatnamótin á háannatíma, en íbúar segja á samfélagsmiðlinum að það hafi aldrei verið áður, gatnamótin hafi í raun gengið vel fyrir sig hingað til, en nú komist þeir varla út úr hverfinu á háannatíma. Fyrirkomulagið sé að auki …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár