Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ofbeldi á meðal barna eykst en fleiri þekkja rétt sinn

Heim­il­isof­beldi á milli systkina og á milli for­eldra og barna hef­ur auk­ist um 29 pró­sent síð­an í fyrra. „Börn eru far­in að átta sig sterkt á rétt­ind­um sín­um,“ seg­ir Ólöf Ásta Farest­veit for­stjóri Barna- og fjöl­skyldu­stofu. Hún tel­ur vit­unda­vakn­ingu hafa orð­ið í sam­fé­lag­inu en seg­ir áhættu­hegð­un barna hafa auk­ist.

Ofbeldi á meðal barna eykst en fleiri þekkja rétt sinn
Heimilisofbeldi aukist Heimilisofbeldi á milli systkina og á milli foreldra og barna jókst um 29 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við í fyrra. Mynd: Shutterstock

Ólöf Ásta Farestveit forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir aukningu í heimilisofbeldismálum sem snúa að börnum ekki koma á óvart. Í nýrri skýrslu lögreglustjóra um heimilisofbeldi fyrstu sex mánuði ársins segir: „Ofbeldi af hendi fjölskyldumeðlims gegn systkini, foreldri gegn barni og barn gegn foreldri fjölgar um 29 prósent samanborið við sama tímabil og í fyrra.“

Ólöf telur að margar ólíkar breytur liggi á bakvið tölurnar. Bæði hafi vitundavakning orðið í málaflokknum en stofnunin sjái þó einnig aukna áhættuhegðun meðal barna. 

Börn þekkja rétt sinn

„Ég held að aðgerðir samfélagsins séu að ýta þessum málum upp á yfirborðið,“ segir Ólöf. Hún telur það að vissu leyti jákvætt því þá sé hægt að grípa til aðgerða til að draga úr ofbeldi. Þá segir hún að aðgerðir lögreglu skipti líka gríðarlegu máli. Lögreglan hafi verið að „taka þessi mál og sýna þeim athygli.“ 

„Samfélagið allt er mjög meðvitað um þennan málaflokk – að börn …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár