Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar

Guð­jón Rún­ar Sveins­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur seg­ir að fæst­ir til­kynni svindl til lög­reglu. 73 pró­sent lands­manna telja að reynt hafi ver­ið að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim pen­ing á síð­ast­liðnu ári. Guð­jón seg­ir svind­lin verða vand­aðri og að gervi­greind­in hjálpi þar til.

Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar
Oft er reynt að svindla á fólki á netinu 73 prósent landsmanna telja sig hafa lent í því að aðilar reyni að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim fé. Mynd: Unsplash

„Þetta eru ekki tölur sem koma okkur á óvart sem slíkt,“ segir Guðjón Rúnar Sveinsson, rannsóknarlögreglumaður hjá miðlægri deild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. En í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að 73 prósent landsmanna segja að haft hafi verið samband við þá á síðastliðnu ári af aðilum sem þeir telja hafa ætlað að svindla á sér eða svíkja út fé. 

Tölurnar eru þó ekki í samræmi við þau mál sem koma upp á borð lögreglu en Guðjón segir: „Við teljum – og það virðist vera tilhneiging á Norðurlöndum – að fæstir séu að tilkynna þetta til lögreglu.“ Þetta eigi einnig við um fólk sem hefur tapað fjármunum: „Í mörgum tilfellum þegar fólk er að tapa fé, þá er það ekki einu sinni að kæra til lögreglu.“  

Fyrirframgreiðslur, þar sem fólk kaupi vörur á netinu sem það síðan fær ekki, segir Guðjón að séu mjög algeng svik sem lítið sé tilkynnt um. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár