Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar

Guð­jón Rún­ar Sveins­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur seg­ir að fæst­ir til­kynni svindl til lög­reglu. 73 pró­sent lands­manna telja að reynt hafi ver­ið að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim pen­ing á síð­ast­liðnu ári. Guð­jón seg­ir svind­lin verða vand­aðri og að gervi­greind­in hjálpi þar til.

Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar
Oft er reynt að svindla á fólki á netinu 73 prósent landsmanna telja sig hafa lent í því að aðilar reyni að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim fé. Mynd: Unsplash

„Þetta eru ekki tölur sem koma okkur á óvart sem slíkt,“ segir Guðjón Rúnar Sveinsson, rannsóknarlögreglumaður hjá miðlægri deild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. En í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að 73 prósent landsmanna segja að haft hafi verið samband við þá á síðastliðnu ári af aðilum sem þeir telja hafa ætlað að svindla á sér eða svíkja út fé. 

Tölurnar eru þó ekki í samræmi við þau mál sem koma upp á borð lögreglu en Guðjón segir: „Við teljum – og það virðist vera tilhneiging á Norðurlöndum – að fæstir séu að tilkynna þetta til lögreglu.“ Þetta eigi einnig við um fólk sem hefur tapað fjármunum: „Í mörgum tilfellum þegar fólk er að tapa fé, þá er það ekki einu sinni að kæra til lögreglu.“  

Fyrirframgreiðslur, þar sem fólk kaupi vörur á netinu sem það síðan fær ekki, segir Guðjón að séu mjög algeng svik sem lítið sé tilkynnt um. …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár