Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks

Ell­efu manns sóttu um stöðu rit­stjóra frétta­skýr­inga­þátts­ins Kveiks. Þar af drógu þrír um­sókn sína til baka eft­ir að ósk­að var eft­ir nafn­birt­ingu.

Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu sóttu um stöðu ritstjóra Kveiks

Ellefu umsóknir bárust um starf ritstjóra fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Umsóknarfrestur var til og með 8. september síðastliðinn. Þrír umsækendur drógu umsókn sína tilbaka í kjölfar óskar um nafnbirtingu.

Ingólfur Bjarni Sigfússon hefur verið ritstjóri Kveiks síðastliðin ár. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni þann 25. ágúst að hann segði starfinu lausu. Þar kallaði hann starfið „eitt mest spennandi, en líka eitt erfiðasta, starf í fjölmiðlum.“

Umsækjendur eru:

  • Arman Ahmadizad
  • Cristian Fernandez Vivanco
  • Elvar Gunnarsson
  • Freyr Hákonarson
  • Ingi Freyr Vilhjálmsson
  • Ragnhildur Þrastardóttir
  • Serhiii Ostrovskyi
  • Tryggvi Aðalbjörnsson

Kveikur hóf göngu sína haustið 2017 og hefur síðan hlotið sex Edduverðlaun sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem besta sjónvarpsefnið. Dómnefnd Blaðamannafélags Íslands valdi umfjöllun Kveiks og Stundarinnar – nú Heimildarinnar – um Samherjaskjölin rannsóknarblaðamennsku ársins 2019.

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár