Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks

Ell­efu manns sóttu um stöðu rit­stjóra frétta­skýr­inga­þátts­ins Kveiks. Þar af drógu þrír um­sókn sína til baka eft­ir að ósk­að var eft­ir nafn­birt­ingu.

Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu sóttu um stöðu ritstjóra Kveiks

Ellefu umsóknir bárust um starf ritstjóra fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Umsóknarfrestur var til og með 8. september síðastliðinn. Þrír umsækendur drógu umsókn sína tilbaka í kjölfar óskar um nafnbirtingu.

Ingólfur Bjarni Sigfússon hefur verið ritstjóri Kveiks síðastliðin ár. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni þann 25. ágúst að hann segði starfinu lausu. Þar kallaði hann starfið „eitt mest spennandi, en líka eitt erfiðasta, starf í fjölmiðlum.“

Umsækjendur eru:

  • Arman Ahmadizad
  • Cristian Fernandez Vivanco
  • Elvar Gunnarsson
  • Freyr Hákonarson
  • Ingi Freyr Vilhjálmsson
  • Ragnhildur Þrastardóttir
  • Serhiii Ostrovskyi
  • Tryggvi Aðalbjörnsson

Kveikur hóf göngu sína haustið 2017 og hefur síðan hlotið sex Edduverðlaun sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem besta sjónvarpsefnið. Dómnefnd Blaðamannafélags Íslands valdi umfjöllun Kveiks og Stundarinnar – nú Heimildarinnar – um Samherjaskjölin rannsóknarblaðamennsku ársins 2019.

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár