Hong Kong hafna frumvarpi um samkynja sambúð

Þing­menn í Hong Kong felldu í dag frum­varp sem veit­ir sam­kyn­hneigð­um pör­um frek­ari rétt­indi. Nið­ur­stað­an er mik­ið áfall fyr­ir hinseg­in sam­fé­lag­ið í Hong Kong.

Hong Kong hafna frumvarpi um samkynja sambúð

Þingmenn í Hong Kong höfnuðu í dag frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem hefði veitt samkynhneigðum pörum – sem eru með skráða sambúð erlendis – takmörkuð réttindi í Hong Kong er varða læknisþjónustu og erfðamál. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir hinsegin samfélagið í Hong Kong.

Hong Kong bannar sem stendur hjónabönd samkynhneigðra. En aðgerðasinnar hafa samt sem áður unnið mál fyrir dómstólum sem hafa fellt úr gildi ýmsa mismunun. Til dæmis er varða vegabréfsáritanir, skattamál, erfðir og húsnæðismál.

89 þingmenn kusu gegn frumvarpinu sem ríkisstjórnin lagði fram í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar frá árinu 2023. Þar var fyrirskipað að lagalegan ramma þyrfti að setja um málefni hinsegin para. 

Saga hinsegin baráttu í Hong Kong

Árið 1991 samþykkti löggjafinn í Hong Kong að ​​afglæpavæða kynferðislegar athafnir milli karla 21 árs og eldri. Þannig fylgdi Hong Kong fordæmi Bretlands.

Eftir að borgin var afhent Kína árið 1997, náðu hinsegin aðgerðasinnar takmörkuðum árangri gagnvart löggjafanum en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár