Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Hong Kong hafna frumvarpi um samkynja sambúð

Þing­menn í Hong Kong felldu í dag frum­varp sem veit­ir sam­kyn­hneigð­um pör­um frek­ari rétt­indi. Nið­ur­stað­an er mik­ið áfall fyr­ir hinseg­in sam­fé­lag­ið í Hong Kong.

Hong Kong hafna frumvarpi um samkynja sambúð

Þingmenn í Hong Kong höfnuðu í dag frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem hefði veitt samkynhneigðum pörum – sem eru með skráða sambúð erlendis – takmörkuð réttindi í Hong Kong er varða læknisþjónustu og erfðamál. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir hinsegin samfélagið í Hong Kong.

Hong Kong bannar sem stendur hjónabönd samkynhneigðra. En aðgerðasinnar hafa samt sem áður unnið mál fyrir dómstólum sem hafa fellt úr gildi ýmsa mismunun. Til dæmis er varða vegabréfsáritanir, skattamál, erfðir og húsnæðismál.

89 þingmenn kusu gegn frumvarpinu sem ríkisstjórnin lagði fram í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar frá árinu 2023. Þar var fyrirskipað að lagalegan ramma þyrfti að setja um málefni hinsegin para. 

Saga hinsegin baráttu í Hong Kong

Árið 1991 samþykkti löggjafinn í Hong Kong að ​​afglæpavæða kynferðislegar athafnir milli karla 21 árs og eldri. Þannig fylgdi Hong Kong fordæmi Bretlands.

Eftir að borgin var afhent Kína árið 1997, náðu hinsegin aðgerðasinnar takmörkuðum árangri gagnvart löggjafanum en …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár