Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ísrael ver árásir á Katar eftir gagnrýni frá Trump

Full­trúi Ísra­els seg­ir loft­árás­ir á Ham­as-leið­toga í Kat­ar hafa ver­ið rétt­læt­an­leg­ar. Kat­ar seg­ist hafa feng­ið við­vör­un of seint. Sex Ham­as-lið­ar og ör­ygg­is­vörð­ur voru drepn­ir í árás­un­um, sem for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els seg­ir hafa ver­ið svar við skotárás í Jerúsalem.

Ísrael ver árásir á Katar eftir gagnrýni frá Trump
Ísraelsher gerði árás á byggingu í Doha, höfuðborg Katar, þann 9. september síðastliðinn. Talsmaður hersins sagði aðgerðum hafa verið beint að æðstu leiðtogum Hamas. Mynd: Jacqueline PENNEY / AFPTV / AFP

Fulltrúi Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum réttlætti í dag árásir á leiðtoga Hamas í Katar og sagði að þær hefðu verið „rétt“ ákvörðun, þrátt fyrir sjaldgæfa athugasemd Bandaríkjaforseta við aðgerðum Ísraelshers. 

Hvíta húsið tilkynnti að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði ekki verið sammála ákvörðun Ísraels um að ráðast til atlögu á þriðjudag og að Bandaríkin hefðu varað Katar við fyrirhuguðum loftárásum. Katar, sem hefur gegnt lykilhlutverki í sáttatilraunum vegna stríðsins í Gaza, sagði hins vegar að viðvörunin frá Washington hefði borist þegar árásin var þegar hafin. 

Danny Danon, sendiherra Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í útvarpsviðtali í dag að Ísrael væri ekki bundið af hagsmunum Bandaríkjanna í öllum málum.

„Við vinnum í samráði, þeir veita okkur ótrúlegan stuðning og við kunnum að meta það, en stundum tökum við ákvarðanir og látum Bandaríkin svo vita,“ sagði hann, samkvæmt AFP.

„Þetta var ekki árás á Katar; þetta var árás á Hamas. Við erum …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár