Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð

Magnús Karl Magnús­son, pró­fess­or í lækn­is­fræði, seg­ist hlynnt­ur snið­göngu á ísra­elsk­um há­skól­um. Hann gagn­rýn­ir hins­veg­ar mót­mæla­að­gerð­ir sem beind­ust að ísra­lesk­um pró­fess­or.

Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð
Magnús Karl Magnússon Prófessor í læknisfræði segist vilja sniðganga ísraelska háskóla. Mynd: b'KRISTINN INGVARSSON'

Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands (HÍ), telur að HÍ eigi að styðja við akademíska sniðgöngu ísraelskra háskóla vegna stríðsglæpa sem þeir eru sakaðir um gagnvart palestínsku þjóðinni. Á sama tíma er Magnús Karl ósammála aðferðum mótmælenda sem vöktu upp miklar umræður um akademískt frelsi innan Háskóla Íslands í ágúst síðastliðnum og bendir á að þau mótmæli virðast ekki hafa fylgt tillögum alþjóðlegu sniðgönguhreyfingarinnar. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á heimasíðu sína. Magnús Karl bauð sig fram til embættis háskólarekstors fyrr á árinu en laut í lægra haldi fyrir Silju Báru Ómarsdóttur.   

Erfið umræða fyrir háskólasamfélagið

„Umræða síðustu vikna um mótmæli gegn fyrirlestri Gil Epstein, prófessors í hagfræði við Bar-Ilan háskólann í Ísrael hafa reynst okkur í Háskóla Íslands erfiðar,“ skrifar Magnús Karl en málið hefur vakið upp flóknar umræður um akademískt frelsi á Íslandi og sitt sýnist hverjum. Mótmælendur voru með háreysti á fyrirlestri …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár