Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Breið samstaða gegn þjóðarmorði

„Rík­is­stjórn Ís­lands – eins og rík­is­stjórn­ir annarra ríkja – verða að bregð­ast af hörku við mann­rétt­inda­brot­um og glæp­um,“ seg­ir Tótla Sæ­munds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Barna­heilla. Yf­ir hundrað sam­tök og fé­lög taka þátt í fjölda­fund­in­um Þjóð gegn þjóð­armorði á laug­ar­dag­inn. Tótla seg­ir sam­stöð­una breiða enda teygi ógn­in sig í marg­ar átt­ir.

Breið samstaða gegn þjóðarmorði
Þjóð gegn þjóðarmorði Yfir hundruð samtaka og félaga efna til fjöldafundarins en þjóðarmorðið teygir anga sína víða og hefur meðal annars verið talað um menntamorð, menningarmorð og vistmorð. Mynd: Golli

„Við erum öll búin að horfa upp á óbærilegar þjáningar almennra borgara í tvö ár. Við viljum öll raunverulegar aðgerðir,“ segir Tótla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Samtökin eru á meðal rúmlega hundrað samtaka og félaga sem taka þátt í fjöldafundinum Þjóð gegn þjóðarmorði á laugardaginn.

„Við ákváðum að hafa þetta opinn samráðsvettvang þar sem félög gátu skráð sig til leiks,“ segir Tótla og bætir við: „Þetta er í rauninni leið fyrir flesta til að sýna samstöðu.“ 

Hún segir að fólk sé eindregið hvatt til þess að mæta en viðburðurinn fer fram á sex stöðum víða um landið: Reykjavík, Ísafirði, Stykkishólmi, Akureyri, Egilsstöðum og Húsavík. „Þetta er ólíkur hópur með ólíkar raddir og kannski tilraun til að breikka samstöðuna. Þannig það eru öll velkomin á þennan viðburð.“

Ísland þarf að bregðast við af hörku

Í lýsingu á fjöldafundinum segir: „Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár