Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss

Vatns­fyr­ir­tæki í Ölfus hef­ur áhyggj­ur af ímynd Ölfuss verði Coda Term­inal-verk­efni Car­bfix sam­þykkt og kom­ið á lagg­irn­ar.

Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Þorlákshöfn Carbfix freistar nú að fá samþykki fyrri Coda Terminal í Þorlákshöfn. Mynd: Golli

Átöppunarfyrirtækið Icelandic Glacial lýsir yfir áhyggjum af orðsporsáhættu Ölfuss ákveði það að heimila uppbyggingu Coda Terminal verkefnis Carbfix, og segir áætlanir mögulega setja umhverfisvæna ásýnd sveitarfélagsins í uppnám.

Þetta kemur fram í umsögn fyrirtækisins sem birtist ásamt fjölda annarra umsagna á vef Skipulagsstofnunnar. Þar lýsa margir íbúar yfir áhyggjum með fyrirhugaða uppbyggingu. Veðurstofan setur spurningamerki við mikla vatnsnotkun á svæði þar sem þegar mikil vatnstaka fer fram og munar um áætlanir Coda Terminal, verði af þeim. 

Ógnar ímyndinni

Vatnsfyrirtækið Icelandic Glacial hefur verið með starfsemi í Ölfuss í áratugi og segir í umsögn fyrirtækisins, sem er rituð á ensku, að niðurdæling af þeirri stærðargráðu sem Carbfix stefnir á, geti ógnað ímynd svæðisins, sem grænt og umhverfisvænt sveitarfélag. Það eigi einnig við um umhverfisvæna framleiðslu á matvælum. Átöppunarfyrirtækið gerir athugasemd við það að orðsporsáhættan ógni tilvist fyrirtækja sem hafa verið fyrir á fleti í áratugi og völdu sveitarfélagið sérstaklega vegna grænnar …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BRE
    Bjarni Rúnar Einarsson skrifaði
    Semsagt... fyrirtæki sem nýtir sér orðspor Ölfus, til þess að selja algjörlega óþarfan mengunarvald (plastflöskur sem innihald vökva og flutt er um allan heim með því að brenna jarðefnaeldsneyti), hefur áhyggjur af því að fyrirtæki sem raunverulega ætlar að vinna að umhverfismálum heimsins ógni orðstírnum sem þeir eru að misnota?

    Áhugavert!
    0
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Ef uppruni straumsins sem á að dæla niður er frá efna og olíuiðnaði, ætla þau þá að ábyrgjast að engum öðrum efnum en koldíoxíði (umbreyttu í karbónat) verði dælt niður?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár