Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss

Vatns­fyr­ir­tæki í Ölfus hef­ur áhyggj­ur af ímynd Ölfuss verði Coda Term­inal-verk­efni Car­bfix sam­þykkt og kom­ið á lagg­irn­ar.

Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Þorlákshöfn Carbfix freistar nú að fá samþykki fyrri Coda Terminal í Þorlákshöfn. Mynd: Golli

Átöppunarfyrirtækið Icelandic Glacial lýsir yfir áhyggjum af orðsporsáhættu Ölfuss ákveði það að heimila uppbyggingu Coda Terminal verkefnis Carbfix, og segir áætlanir mögulega setja umhverfisvæna ásýnd sveitarfélagsins í uppnám.

Þetta kemur fram í umsögn fyrirtækisins sem birtist ásamt fjölda annarra umsagna á vef Skipulagsstofnunnar. Þar lýsa margir íbúar yfir áhyggjum með fyrirhugaða uppbyggingu. Veðurstofan setur spurningamerki við mikla vatnsnotkun á svæði þar sem þegar mikil vatnstaka fer fram og munar um áætlanir Coda Terminal, verði af þeim. 

Ógnar ímyndinni

Vatnsfyrirtækið Icelandic Glacial hefur verið með starfsemi í Ölfuss í áratugi og segir í umsögn fyrirtækisins, sem er rituð á ensku, að niðurdæling af þeirri stærðargráðu sem Carbfix stefnir á, geti ógnað ímynd svæðisins, sem grænt og umhverfisvænt sveitarfélag. Það eigi einnig við um umhverfisvæna framleiðslu á matvælum. Átöppunarfyrirtækið gerir athugasemd við það að orðsporsáhættan ógni tilvist fyrirtækja sem hafa verið fyrir á fleti í áratugi og völdu sveitarfélagið sérstaklega vegna grænnar …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hallfríður Erla Gudjonsdottir skrifaði
    Hvar eru raunsannar tölur um hvort þessi niðurdælingafyrirtæki eru raunverulega að fanga nóg miðað við orku -og vatnsnotkun. Af hverju er svona mikið tap hjá Carbfix?
    0
  • BRE
    Bjarni Rúnar Einarsson skrifaði
    Semsagt... fyrirtæki sem nýtir sér orðspor Ölfus, til þess að selja algjörlega óþarfan mengunarvald (plastflöskur sem innihald vökva og flutt er um allan heim með því að brenna jarðefnaeldsneyti), hefur áhyggjur af því að fyrirtæki sem raunverulega ætlar að vinna að umhverfismálum heimsins ógni orðstírnum sem þeir eru að misnota?

    Áhugavert!
    0
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Ef uppruni straumsins sem á að dæla niður er frá efna og olíuiðnaði, ætla þau þá að ábyrgjast að engum öðrum efnum en koldíoxíði (umbreyttu í karbónat) verði dælt niður?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár