Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python

Ný þáttasería Baltas­ar Kor­máks, BBC og CBS fær blendn­ar við­tök­ur hjá gagn­rýn­end­um í Bretlandi.

Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python
Nikolaj Coster-Waldau tekur sig vel út í hlutverki Vilhjálms bastarðs Rúðujarls Mynd: BBC/Skjáskot

Þáttaserían King & Conqueror hefur fengið blendna dóma í fjölmiðlum í Bretlandi. Einn gagnrýnandi sagði frekar líkjast Monty Python en Game of Thrones. Serían er runnin undan rifjum Baltasars Kormáks, en BBC og CBS framleiða hana ásamt Baltasar, sem leikstýrði einnig einum þætti seríunnar. Hún var að miklu leyti tekin upp hér á landi, og hafa sumir gagnrýnendur gert athugasemdir við að skortur sé á trjám á skjánum.

Þáttaserían skartar heimsfrægum leikurum, meðal annars Dananum Nikolaj Coster-Waldau sem vakti heimsathygli fyrir túlkun sína á hinum margslungna Jaime Lannister í Game of Thrones. Serían þarf því að þola heldur erfiðan samanburð við Game of Thrones af hálfu gagnrýnenda í bresku pressunni, sem eru nokkuð harðir í dómum sínum.

Vantar bara John Cleese

Breska blaðið Telegraph er líklega harðast í umfjöllun sinni og segir seríuna meira í ætt við Monty Python en Game of Thrones. Þættirnir minni frekar á goðsagnakenndu grínmyndina Monty …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu