Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python

Ný þáttasería Baltas­ar Kor­máks, BBC og CBS fær blendn­ar við­tök­ur hjá gagn­rýn­end­um í Bretlandi.

Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python
Nikolaj Coster-Waldau tekur sig vel út í hlutverki Vilhjálms bastarðs Rúðujarls Mynd: BBC/Skjáskot

Þáttaserían King & Conqueror hefur fengið blendna dóma í fjölmiðlum í Bretlandi. Einn gagnrýnandi sagði frekar líkjast Monty Python en Game of Thrones. Serían er runnin undan rifjum Baltasars Kormáks, en BBC og CBS framleiða hana ásamt Baltasar, sem leikstýrði einnig einum þætti seríunnar. Hún var að miklu leyti tekin upp hér á landi, og hafa sumir gagnrýnendur gert athugasemdir við að skortur sé á trjám á skjánum.

Þáttaserían skartar heimsfrægum leikurum, meðal annars Dananum Nikolaj Coster-Waldau sem vakti heimsathygli fyrir túlkun sína á hinum margslungna Jaime Lannister í Game of Thrones. Serían þarf því að þola heldur erfiðan samanburð við Game of Thrones af hálfu gagnrýnenda í bresku pressunni, sem eru nokkuð harðir í dómum sínum.

Vantar bara John Cleese

Breska blaðið Telegraph er líklega harðast í umfjöllun sinni og segir seríuna meira í ætt við Monty Python en Game of Thrones. Þættirnir minni frekar á goðsagnakenndu grínmyndina Monty …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár