Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ

Dós­ent við Há­skóla Ís­lands seg­ist hafa skömm á starfs­fólki Há­skóla Ís­lands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísra­elsk­um pró­fess­or síð­asta þriðju­dag. Þar hafi ver­ið veg­ið að aka­demísku frelsi með vafa­söm­um hætti.

Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Mótmæli í fundarsal Þjóðminjasafnsins síðasta þriðjudag. Dósent gagnrýnir framgöngu starfsfólks háskólans sem tók þátt í mótmælunum. Mynd: Víkingur

Dósent við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort framganga lektors í mótmælum í Þjóðminjasafninu sé brot á siðareglum Háskóla Íslands. Hann segir vafasamt að hrópa niður raddir í fræðimennsku, þá skipti engu hvaðan þær eru, en mótmælendur komu í veg fyrir að prófessor hjá ísraelskum háskóla héldi erindi um gervigreind á þriðjudag.

„Það sem við stöndum frammi fyrir, er þessi klemma, starfsmenn háskólans eru bundnir af ákveðnum siðareglum,“ segir Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla íslands. Hann gagnrýnir mótmælin á samfélagsmiðlum. Þar skrifaði hann: 

Kolbeinn H. StefánssonDósent við Háskóla Íslands segir starfsfólk sem tók þátt í mótmælunum mögulega brotlegt við tvær greinar siðareglna Háskóla Íslands.

„Ég hef skömm á því starfsfólki sem tók þátt í þessari aðgerð, enda með frekar harða afstöðu með akademísku frelsi. Það er óásættanlegt að starfsfólk þaggi niður í fyrirlesurum fyrir að tengjast röngum aðilum og vera ekki bandamenn tiltekinna pólitíska …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigríður Jónsdóttir skrifaði
    Ég hélt ég væri að lesa grein frá fréttastofu RÚV... hvað kom fyrir Heimildina?
    1
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Is AI really unrelated to the Genozide in Gaza!? I hear otherwise!
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár