Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ

Dós­ent við Há­skóla Ís­lands seg­ist hafa skömm á starfs­fólki Há­skóla Ís­lands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísra­elsk­um pró­fess­or síð­asta þriðju­dag. Þar hafi ver­ið veg­ið að aka­demísku frelsi með vafa­söm­um hætti.

Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Mótmæli í fundarsal Þjóðminjasafnsins síðasta þriðjudag. Dósent gagnrýnir framgöngu starfsfólks háskólans sem tók þátt í mótmælunum. Mynd: Víkingur

Dósent við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort framganga lektors í mótmælum í Þjóðminjasafninu sé brot á siðareglum Háskóla Íslands. Hann segir vafasamt að hrópa niður raddir í fræðimennsku, þá skipti engu hvaðan þær eru, en mótmælendur komu í veg fyrir að prófessor hjá ísraelskum háskóla héldi erindi um gervigreind á þriðjudag.

„Það sem við stöndum frammi fyrir, er þessi klemma, starfsmenn háskólans eru bundnir af ákveðnum siðareglum,“ segir Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla íslands. Hann gagnrýnir mótmælin á samfélagsmiðlum. Þar skrifaði hann: 

Kolbeinn H. StefánssonDósent við Háskóla Íslands segir starfsfólk sem tók þátt í mótmælunum mögulega brotlegt við tvær greinar siðareglna Háskóla Íslands.

„Ég hef skömm á því starfsfólki sem tók þátt í þessari aðgerð, enda með frekar harða afstöðu með akademísku frelsi. Það er óásættanlegt að starfsfólk þaggi niður í fyrirlesurum fyrir að tengjast röngum aðilum og vera ekki bandamenn tiltekinna pólitíska …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÍE
    Íris Ellenberger skrifaði
    Nú hefur umræddur lektor svarað þessum athugasemdum. Verða ekki örugglega fluttar fréttir af því?
    5
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    Akademían vill fá að vera í friði í sínu verndaða umhverfi!
    0
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Gil Epstein situr í nefnd hjá Ísraelska hernum um gerfigreind, hvaða hlutverki gegnir hann þar?
    5
    • MS
      Michael Schulz skrifaði
      Thank you for raising the key question! Whenever sciences/academia advises the military they give up their independence and it becomes sciences/academia themselves that violate ethics and moral codices - not protesters!
      5
  • BK
    Bjarnheiður Kristinsdóttir skrifaði
    Hvað er Kolbeinn að tala um? Var hann á þessum mótmælum? Það var ekki Ingólfur sem skipulagði mótmælin og hann hafði sig lítið í frammi á þeim. Þessi "fréttamennska" er fyrir neðan allar hellur.
    7
  • Sigríður Jónsdóttir skrifaði
    Ég hélt ég væri að lesa grein frá fréttastofu RÚV... hvað kom fyrir Heimildina?
    6
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Is AI really unrelated to the Genozide in Gaza!? I hear otherwise!
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár