Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ

Dós­ent við Há­skóla Ís­lands seg­ist hafa skömm á starfs­fólki Há­skóla Ís­lands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísra­elsk­um pró­fess­or síð­asta þriðju­dag. Þar hafi ver­ið veg­ið að aka­demísku frelsi með vafa­söm­um hætti.

Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Mótmæli í fundarsal Þjóðminjasafnsins síðasta þriðjudag. Dósent gagnrýnir framgöngu starfsfólks háskólans sem tók þátt í mótmælunum. Mynd: Víkingur

Dósent við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort framganga lektors í mótmælum í Þjóðminjasafninu sé brot á siðareglum Háskóla Íslands. Hann segir vafasamt að hrópa niður raddir í fræðimennsku, þá skipti engu hvaðan þær eru, en mótmælendur komu í veg fyrir að prófessor hjá ísraelskum háskóla héldi erindi um gervigreind á þriðjudag.

„Það sem við stöndum frammi fyrir, er þessi klemma, starfsmenn háskólans eru bundnir af ákveðnum siðareglum,“ segir Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla íslands. Hann gagnrýnir mótmælin á samfélagsmiðlum. Þar skrifaði hann: 

Kolbeinn H. StefánssonDósent við Háskóla Íslands segir starfsfólk sem tók þátt í mótmælunum mögulega brotlegt við tvær greinar siðareglna Háskóla Íslands.

„Ég hef skömm á því starfsfólki sem tók þátt í þessari aðgerð, enda með frekar harða afstöðu með akademísku frelsi. Það er óásættanlegt að starfsfólk þaggi niður í fyrirlesurum fyrir að tengjast röngum aðilum og vera ekki bandamenn tiltekinna pólitíska …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÍE
    Íris Ellenberger skrifaði
    Nú hefur umræddur lektor svarað þessum athugasemdum. Verða ekki örugglega fluttar fréttir af því?
    5
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    Akademían vill fá að vera í friði í sínu verndaða umhverfi!
    0
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Gil Epstein situr í nefnd hjá Ísraelska hernum um gerfigreind, hvaða hlutverki gegnir hann þar?
    5
    • MS
      Michael Schulz skrifaði
      Thank you for raising the key question! Whenever sciences/academia advises the military they give up their independence and it becomes sciences/academia themselves that violate ethics and moral codices - not protesters!
      5
  • BK
    Bjarnheiður Kristinsdóttir skrifaði
    Hvað er Kolbeinn að tala um? Var hann á þessum mótmælum? Það var ekki Ingólfur sem skipulagði mótmælin og hann hafði sig lítið í frammi á þeim. Þessi "fréttamennska" er fyrir neðan allar hellur.
    7
  • Sigríður Jónsdóttir skrifaði
    Ég hélt ég væri að lesa grein frá fréttastofu RÚV... hvað kom fyrir Heimildina?
    6
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Is AI really unrelated to the Genozide in Gaza!? I hear otherwise!
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár