Ný lög taka gildi sem banna farsímanotkun í grunnskóla

Til að bregð­ast við lægri ein­kunn­um í PISA-könn­un OECD, sem met­ur hæfni 15 ára nem­enda í stærð­fræði, lesskiln­ingi og nátt­úru­vís­ind­um, gripu Finn­ar til þess ráðs að banna farsímanokt­un í grunn­skól­um.

Ný lög taka gildi sem banna farsímanotkun í grunnskóla

Ný lög sem takmarka notkun farsíma í finnskum skólum tóku gildi á föstudag, rétt áður en skólarnir hefja starfsemi að loknu sumarleyfi.

Lagasetninguna má rekja til þess að Finnland, sem hefur lengi verið þekkt fyrir framúrskarandi menntakerfi, hefur horft upp á einkunnir lækka í PISA-könnun OECD, sem metur hæfni 15 ára nemenda í stærðfræði, lesskilningi og náttúruvísindum.

Í nýjustu PISA-mælingu OECD frá 2022 kom fram að 41 prósent finnskra nemenda töldu að notkun stafrænna tækja truflaði þá í flestum eða öllum stærðfræðitímum – sem er mun meira en meðaltal OECD ríkja, sem var 31 prósent.

Til að bregðast við því var í apríl samþykkt breyting á grunnskólalögum, sem bannar notkun farsíma hjá nemendum á aldrinum 7 til 16 ára meðan á kennslu stendur. Nú er aðeins heimilt að nota síma eða önnur snjalltæki í kennslustundum með leyfi kennara – annaðhvort sem hjálpartæki við nám eða vegna heilbrigðisástæðna.

Misjafnt er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár