Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum

„Orku­skipt­in eru óstöðv­andi,“ sagði António Guter­res að­al­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna í er­indi í höf­uð­stöðv­um Sam­ein­uðu þjóð­anna í vik­unni. Tveim­ur bill­jón­um var fjár­fest í hreina orku í fyrra. „Fylg­ið bara pen­ing­un­um,“ sagði Guter­res.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum
António Guterres Segir hreina orku hagstæðari en jarðefnaeldsneyti og að nú sé ekki aftur snúið. Mynd: EPA

„Orkuskiptin eru óstöðvandi, en þau eru ekki nógu hröð eða sanngjörn ennþá,“ sagði António Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna. En hann hélt á þriðjudag erindi um orkuskipti í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.  

Í erindinu minntist Guterres á vaxandi fjárfestingar í hreinni orku og lækkandi kostnað við sólar- og vindorku sem eru nú orðnar keppinautar jarðefnaeldsneytisins. Í yfirlýsingunni kom fram að þessir orkugjafar eru orðnir ódýrari. En sólarorkar er 41 prósent ódýrari og vindorka á hafi 53 prósent ódýrari en jarðefnaeldsneyti. Guterres sagði hreina orkugjafa geta tryggt raunverulegt orkusjálfstæði.   

Erindið bar nafnið Augnablik tækifærisins: Að auka orkuöldina og er framhald af erindinu Augnabliki sannleikans sem hann flutti í fyrra. Flutti Guterres erindið samhliða nýrri tæknilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem byggir á gögnum alþjóðlegra orku- og fjármálastofnanna.

„Fylgið bara peningunum,“ sagði Guterres og benti á að tveimur billjónum hefði verið fjárfest í hreina orku á síðasta ári. Það eru 800 milljörðum …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár