Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum

„Orku­skipt­in eru óstöðv­andi,“ sagði António Guter­res að­al­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna í er­indi í höf­uð­stöðv­um Sam­ein­uðu þjóð­anna í vik­unni. Tveim­ur bill­jón­um var fjár­fest í hreina orku í fyrra. „Fylg­ið bara pen­ing­un­um,“ sagði Guter­res.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum
António Guterres Segir hreina orku hagstæðari en jarðefnaeldsneyti og að nú sé ekki aftur snúið. Mynd: EPA

„Orkuskiptin eru óstöðvandi, en þau eru ekki nógu hröð eða sanngjörn ennþá,“ sagði António Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna. En hann hélt á þriðjudag erindi um orkuskipti í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.  

Í erindinu minntist Guterres á vaxandi fjárfestingar í hreinni orku og lækkandi kostnað við sólar- og vindorku sem eru nú orðnar keppinautar jarðefnaeldsneytisins. Í yfirlýsingunni kom fram að þessir orkugjafar eru orðnir ódýrari. En sólarorkar er 41 prósent ódýrari og vindorka á hafi 53 prósent ódýrari en jarðefnaeldsneyti. Guterres sagði hreina orkugjafa geta tryggt raunverulegt orkusjálfstæði.   

Erindið bar nafnið Augnablik tækifærisins: Að auka orkuöldina og er framhald af erindinu Augnabliki sannleikans sem hann flutti í fyrra. Flutti Guterres erindið samhliða nýrri tæknilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem byggir á gögnum alþjóðlegra orku- og fjármálastofnanna.

„Fylgið bara peningunum,“ sagði Guterres og benti á að tveimur billjónum hefði verið fjárfest í hreina orku á síðasta ári. Það eru 800 milljörðum …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár