Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum

„Orku­skipt­in eru óstöðv­andi,“ sagði António Guter­res að­al­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna í er­indi í höf­uð­stöðv­um Sam­ein­uðu þjóð­anna í vik­unni. Tveim­ur bill­jón­um var fjár­fest í hreina orku í fyrra. „Fylg­ið bara pen­ing­un­um,“ sagði Guter­res.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum
António Guterres Segir hreina orku hagstæðari en jarðefnaeldsneyti og að nú sé ekki aftur snúið. Mynd: EPA

„Orkuskiptin eru óstöðvandi, en þau eru ekki nógu hröð eða sanngjörn ennþá,“ sagði António Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna. En hann hélt á þriðjudag erindi um orkuskipti í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.  

Í erindinu minntist Guterres á vaxandi fjárfestingar í hreinni orku og lækkandi kostnað við sólar- og vindorku sem eru nú orðnar keppinautar jarðefnaeldsneytisins. Í yfirlýsingunni kom fram að þessir orkugjafar eru orðnir ódýrari. En sólarorkar er 41 prósent ódýrari og vindorka á hafi 53 prósent ódýrari en jarðefnaeldsneyti. Guterres sagði hreina orkugjafa geta tryggt raunverulegt orkusjálfstæði.   

Erindið bar nafnið Augnablik tækifærisins: Að auka orkuöldina og er framhald af erindinu Augnabliki sannleikans sem hann flutti í fyrra. Flutti Guterres erindið samhliða nýrri tæknilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem byggir á gögnum alþjóðlegra orku- og fjármálastofnanna.

„Fylgið bara peningunum,“ sagði Guterres og benti á að tveimur billjónum hefði verið fjárfest í hreina orku á síðasta ári. Það eru 800 milljörðum …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu