Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum

„Orku­skipt­in eru óstöðv­andi,“ sagði António Guter­res að­al­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna í er­indi í höf­uð­stöðv­um Sam­ein­uðu þjóð­anna í vik­unni. Tveim­ur bill­jón­um var fjár­fest í hreina orku í fyrra. „Fylg­ið bara pen­ing­un­um,“ sagði Guter­res.

Guterres segir fjárhagslegan hag af orkuskiptum
António Guterres Segir hreina orku hagstæðari en jarðefnaeldsneyti og að nú sé ekki aftur snúið. Mynd: EPA

„Orkuskiptin eru óstöðvandi, en þau eru ekki nógu hröð eða sanngjörn ennþá,“ sagði António Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna. En hann hélt á þriðjudag erindi um orkuskipti í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.  

Í erindinu minntist Guterres á vaxandi fjárfestingar í hreinni orku og lækkandi kostnað við sólar- og vindorku sem eru nú orðnar keppinautar jarðefnaeldsneytisins. Í yfirlýsingunni kom fram að þessir orkugjafar eru orðnir ódýrari. En sólarorkar er 41 prósent ódýrari og vindorka á hafi 53 prósent ódýrari en jarðefnaeldsneyti. Guterres sagði hreina orkugjafa geta tryggt raunverulegt orkusjálfstæði.   

Erindið bar nafnið Augnablik tækifærisins: Að auka orkuöldina og er framhald af erindinu Augnabliki sannleikans sem hann flutti í fyrra. Flutti Guterres erindið samhliða nýrri tæknilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem byggir á gögnum alþjóðlegra orku- og fjármálastofnanna.

„Fylgið bara peningunum,“ sagði Guterres og benti á að tveimur billjónum hefði verið fjárfest í hreina orku á síðasta ári. Það eru 800 milljörðum …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár