Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ísrael hafnar ábyrgð á hungursneyð og vísar á Hamas

Ísra­el neit­ar að bera ábyrgð á hung­urs­neyð í Gaza og sak­ar Ham­as um að ræna hjálp­ar­gögn­um. Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar, Al­þjóða­heil­brigð­is­stofn­un­in og 111 mann­úð­ar- og hjálp­ar­sam­tök kalla eft­ir taf­ar­laus­um að­gerð­um svo hægt sé að koma hjálp­ar­gögn­um þang­að sem þeirra er þörf.

Ísrael hafnar ábyrgð á hungursneyð og vísar á Hamas
Neita sök Ísrael sakar Hamas um að skapa vísvitandi mannúðarkreppu. Mynd: AFP

Ísraelsmenn svöruðu vaxandi alþjóðlegri gagnrýni á að þeir bæru ábyrgð á langvarandi matarskorti á Gaza, með því að saka Hamas um að skapa vísvitandi mannúðarkreppu á palestínska landsvæðinu.

Meira en 100 hjálpar- og mannréttindasamtök sögðu á miðvikudag að „fjöldahungursneyð“ væri að breiðast út á Gaza-svæðinu. Frakkland varaði við vaxandi „hættu á hungursneyð“ af völdum „hafnarbannsins sem Ísrael hefur sett á“. Alls kölluðu 111 samtök eftir tafarlausu samningsbundnu vopnahléi, opnun allra landamærastöðva og frjálsu flæði hjálpargagna í gegnum kerfi Sameinuðu þjóðanna.

Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar lét einnig í sér heyra og sagði að „stór hluti íbúa Gaza svelti“. „Ég veit ekki hvað annað þú myndir kalla það en fjöldahungursneyð – og hún er manngerð,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus. 

David Mencer, talsmaður ísraelsku ríkisstjórnarinnar, svaraði hins vegar fullum hálsi: „Það er engin hungursneyð af völdum Ísraels. Það er manngerður skortur sem Hamas hefur skipulagt.“

Saka Hamas um að ræna hjálpargögnum

Isaac Herzog, forseti …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár