Rauðri málningu skvett yfir ljósmyndara og utanríkisráðuneytið

Mót­mæl­end­ur þrykktu rauðri máln­ingu á Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið í dag. Voru þeir að krefjast að­gerða vegna hung­urs­neyð­ar­inn­ar á Gasa. Einn mót­mæl­andi skvetti rauðri máln­ingu yf­ir ljós­mynd­ara Morg­un­blaðs­ins.

Rauðri málningu skvett yfir ljósmyndara og utanríkisráðuneytið
Rauð málning á ljósmyndara Mótmælandi skvetti rauðri málningu yfir ljósmyndara Morgunblaðsins. Mynd: Víkingur

Mótmælendurnir komu saman fyrir utan utanríkisráðuneytið klukkan 14 í dag. Þeir mótmæltu hungursneyðinni sem ríkir á Gasa og kröfðust aðgerða umfram yfirlýsinga frá íslenskum yfirvöldum. 

Mótmælendur notuðu rauða málningu til að undirstrika skilaboð sín en hún er oft notuð til þess að tákna blóð. Þeir meðal annars helltu rauðri málningu á stéttina fyrir framan ráðuneytið og þrykktu rauð handaför á gler og veggi byggingarinnar. Þá skvetti einn mótmælandi rauðri málningu yfir ljósmyndara á vegum Morgunblaðsins sem var nokkuð brugðið. Mótmælandinn hljóp síðan í burtu. 

Lögregla var með viðbúnað á svæðinu og fylgdist með en veitti mótmælandanum ekki eftirför.

Rauð handaför á utanríkisráðuneytinuMótmælendur vildu aðgerðir vegna hungursneyðar á Gasa.

Gekk á milli ljósmyndara

Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri grænna skrifaði færslu á Facebook. Þar lýsir hann atvikinu: „Ömurleg uppákoma átti sér stað á mótmælunum við ráðuneytið. Maður í hópnum gekk á milli ljósmyndara og myndatökumanna og spurði …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár