Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum

Sex til átta þús­und manns ganga um Al­manna­gjá á hverj­um degi nú í júlí. Ein­ar Á.E. Sæ­mundsen, þjóð­garðsvörð­ur Þing­valla, seg­ir áform um að stýra ferða­manna­straumn­um enn bet­ur í bí­gerð. Þór­ir Sæ­munds­son leið­sögu­mað­ur seg­ist varla hafa getað hreyft sig úr spori vegna mann­mergð­ar á svæð­inu.

Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum

Ferðamenn streyma að Þingvöllum þessa dagana en um Almannagjá leggja sex til átta þúsund manns göngu sína á hverjum degi yfir hásumarið. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður Þingvalla, segir mjög margt fólk á svæðinu frá níu til fimm en að svo róist umferðin eftir því sem líði á kvöldið. Því er ráð fyrir ferðalanga sem vilja forðast margmenni að kíkja heldur „einu sinni á ágústkvöldi austur í Þingvallasveit“ líkt og í laginu segir. 

Fjörutíu mínútna bið í þurrgöllum

Mikil bið myndaðist við Silfru þar sem vinsælt er að snorkla og kafa. En þar var Þórir Sæmundsson leiðsögumaður með ferðamenn: „Ég hef aldrei séð svona marga á Þingvöllum áður og í einu. Kúnnarnir sem ég var með voru að kafa í Silfru og þar er algjört overload af fólki líka. Þannig hann [kúnninn] sagði að þeir hefðu verið ofan í Silfru í 25 mínútur til hálftíma en stóðu kyrrir í gallanum í …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu