Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum

Sex til átta þús­und manns ganga um Al­manna­gjá á hverj­um degi nú í júlí. Ein­ar Á.E. Sæ­mundsen, þjóð­garðsvörð­ur Þing­valla, seg­ir áform um að stýra ferða­manna­straumn­um enn bet­ur í bí­gerð. Þór­ir Sæ­munds­son leið­sögu­mað­ur seg­ist varla hafa getað hreyft sig úr spori vegna mann­mergð­ar á svæð­inu.

Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum

Ferðamenn streyma að Þingvöllum þessa dagana en um Almannagjá leggja sex til átta þúsund manns göngu sína á hverjum degi yfir hásumarið. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður Þingvalla, segir mjög margt fólk á svæðinu frá níu til fimm en að svo róist umferðin eftir því sem líði á kvöldið. Því er ráð fyrir ferðalanga sem vilja forðast margmenni að kíkja heldur „einu sinni á ágústkvöldi austur í Þingvallasveit“ líkt og í laginu segir. 

Fjörutíu mínútna bið í þurrgöllum

Mikil bið myndaðist við Silfru þar sem vinsælt er að snorkla og kafa. En þar var Þórir Sæmundsson leiðsögumaður með ferðamenn: „Ég hef aldrei séð svona marga á Þingvöllum áður og í einu. Kúnnarnir sem ég var með voru að kafa í Silfru og þar er algjört overload af fólki líka. Þannig hann [kúnninn] sagði að þeir hefðu verið ofan í Silfru í 25 mínútur til hálftíma en stóðu kyrrir í gallanum í …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár