Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Sigmundur Davíð fjarverandi í nær 60 prósent atkvæðagreiðslna

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sem hlýt­ur hæstu greiðsl­ur þeirra þing­manna sem ekki eru ráð­herr­ar, var við­stadd­ur 108 at­kvæða­greiðsl­ur á vor­þingi en fjar­ver­andi í 155.

Sigmundur Davíð fjarverandi í nær 60 prósent atkvæðagreiðslna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Formaður Miðflokksins var fjarverandi atkvæðagreiðslur oftar en hann var viðstaddur. Mynd: Golli

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og þingmaður Norðausturkjördæmis, er með hæstar greiðslur þeirra þingmanna Alþingis sem ekki eru ráðherrar. Hann var viðstaddur 41,1 prósent þeirra atkvæðagreiðslna sem fram fóru á vorþingi en fjarverandi í 58,9 prósent tilvika.

Sigmundur Davíð var fjarverandi 155 af þeim 263 atkvæðagreiðslum sem fram fóru á vorþingi.

Samkvæmt lögum um þingsköp er þingmönnum skylt að sækja alla þingfundi nema nauðsyn banni. Forföll skal tilkynna eins fljótt og auðið er. Ef þingmaður forfallast skal varamaður kallaður inn fyrir hann en þingmaðurinn nýtur þá ekki þingfararkaups á meðan. Engin viðurlög eru við því að tilkynna ekki forföll.

Varamaður var kallaður inn fyrir Sigmund Davíð frá 10. til 30. mars. 

Fjarverandi meirihluta funda

Sigmundur Davíð situr í utanríkismálanefnd, þingmannanefnd Íslands og ESB, og er varaformaður Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu fundaði þrisvar sinnum á vorþingi. Sigmundur Davíð boðaði forföll á fyrsta …

Kjósa
58
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Þessi loddara lortur sigmundur davíð er ein mesta afæta á íslensku þjóðini.
    Svo gaspra þetta viðurstyggilega viðrini um að hér séu útlendinga og flóttafólk sem liggji hér á kerfinu.
    Ég held að þetta viðrini og loddara lortur sigmundur davíð ætti að líta sér nær.
    0
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu nótunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $377.000 í tekjum.
    -1
  • Þóra Karls skrifaði
    Vá, hvað ég held að þeir kjósendur sem komu Sigmundi á þing séu stoltir af sínum manni! - Ja, eða kannski ekki...
    2
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Þetta er ógeðslegt. 32 milljónir á ári fyrir ekki neitt eða minna en ekki neitt Svona 5 sinnum meira en þær og þeir sem vinna svokölluð láglaunastörf. Þeir eru sem sagt 5 manna makar þó þeir geri ekkert annað en tefja fyrir með málþófi þegar þeir loksins mæta í vinnuna þessa fáu daga sem þingið starfar yfir árið. . Ég er farinn að halda að best sé að fella niður alþingi og láta þjóðina kjósa bara svona 12 manna ráð til að stjórna landinu og ráða svo nokkra alvöru hæfa sérfræðinga hvern á sínu sviði þeim til aðstoðar. Burt með alla þessa vanhæfu þingmenn sem aðeins tefja þingstörfin með bulli sínu. Fellum niður alþingi sem slíkt og ráðum hæfa sérfræðinga í staðinn til að aðstoða 12 manna ráð.
    2
  • Steinar Harðarson skrifaði
    Því minna sem hann er í vinnunni (Alþingi), þess betra.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Wintris maðurinn ætti að vera PANAMA. Kv. Siggi.
    1
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Ætli þetta sé ekki það sem hann kallar "skynsemishyggju" að fá mikið fyrir mjög lítið.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár