Segja von der Leyen ekki velkomna

„Hún er ekki vel­kom­in,“ köll­uðu mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli í dag. Þeir mót­mæltu op­in­berri heim­sókn Ursulu von der Leyen, for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, til Ís­lands og að­gerð­ar­leysi stjórn­valda gagn­vart Palestínu. Í kring­um sjö­tíu manns mættu á mót­mæl­in sem Fé­lag­ið Ís­land-Palestína stóð fyr­ir klukk­an 14.

Segja von der Leyen ekki velkomna

Félagið Ísland-Palestína efndi til mótmæla á Austurvelli kl. 14 í dag. Tilefni mótmælanna er opinber heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands og aðgerðarleysi stjórnvalda. Von der Leyen er væntanleg til landsins á fimmtudaginn næstkomandi. Þá mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 

Mótmælin sóttu um sjötíu manns og fóru friðsamlega fram. Lögreglan var með viðbúnað á Austurvelli og Alþingishúsið girt af. 

Mótmæli á AusturvelliMótmælendur segja Ursulu von der Leyen ekki velkomna til Íslands.

Sveinn Rúnar Hauksson, fyrrum formaður Félagsins Ísland-Palestínu og heiðursborgari í Palestínu sagði „Ísrael hefur ekkert staðið eitt í þessu þjóðarmorði. Það hefur haft Bandaríkin við hlið sér. Helmingur sprengjanna hefur komið frá Evrópu.“ Hann segir Evrópusambandið hafa stutt Ísrael í stríðsglæpum á alla kanta. Hann segir mótmælendur líka saman komna til að minna ríkistjórn Íslands á það sem hún á eftir ógert: „Það breyttist sem …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár