Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Segja von der Leyen ekki velkomna

„Hún er ekki vel­kom­in,“ köll­uðu mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli í dag. Þeir mót­mæltu op­in­berri heim­sókn Ursulu von der Leyen, for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, til Ís­lands og að­gerð­ar­leysi stjórn­valda gagn­vart Palestínu. Í kring­um sjö­tíu manns mættu á mót­mæl­in sem Fé­lag­ið Ís­land-Palestína stóð fyr­ir klukk­an 14.

Segja von der Leyen ekki velkomna

Félagið Ísland-Palestína efndi til mótmæla á Austurvelli kl. 14 í dag. Tilefni mótmælanna er opinber heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands og aðgerðarleysi stjórnvalda. Von der Leyen er væntanleg til landsins á fimmtudaginn næstkomandi. Þá mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 

Mótmælin sóttu um sjötíu manns og fóru friðsamlega fram. Lögreglan var með viðbúnað á Austurvelli og Alþingishúsið girt af. 

Mótmæli á AusturvelliMótmælendur segja Ursulu von der Leyen ekki velkomna til Íslands.

Sveinn Rúnar Hauksson, fyrrum formaður Félagsins Ísland-Palestínu og heiðursborgari í Palestínu sagði „Ísrael hefur ekkert staðið eitt í þessu þjóðarmorði. Það hefur haft Bandaríkin við hlið sér. Helmingur sprengjanna hefur komið frá Evrópu.“ Hann segir Evrópusambandið hafa stutt Ísrael í stríðsglæpum á alla kanta. Hann segir mótmælendur líka saman komna til að minna ríkistjórn Íslands á það sem hún á eftir ógert: „Það breyttist sem …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu nótunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $392.000 í tekjum.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Mótmælendur !
    Þakka ykkur innilega fyrir að mótmæla þessum hryllingi Ísraela sem engu eira
    þó þeir hafi aldrei átt neitt í Palestínsku landi.
    0
  • Ellý Guðmundsdóttir skrifaði
    Halda þessir mótmælendur að Ísland geti breytt ástandinu í heiminum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár