Saka Kristrúnu um rangtúlkun og ónákvæmni varðandi skuggafrumvarp

Þing­flokks­formað­ur Mið­flokks­ins seg­ir Kristúnu Frosta­dótt­ur, for­sæt­is­ráð­herra, óná­kvæma í lýs­ing­um á skugga­frum­varpi sem hún sagði minni­hlut­ann hafa vilj­að að rík­is­stjórn­in tæki upp sem sitt eig­ið, ef það ættu að nást samn­ing­ar um þinglok.

Saka Kristrúnu um rangtúlkun og ónákvæmni varðandi skuggafrumvarp
Bergþór Ólafsson er þingflokksformaður Miðflokksins. Mynd: Golli

„Lýsing Kristrúnar er ekki nákvæm,“ segir Bergþór Ólafsson, þingflokksformaður Miðflokksins spurður beint út í lýsingar Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra um að minnihlutinn hafi farið fram á að ríkisstjórnin tæki upp frumvarp minnihlutans og legði fram í sínu nafni. Hann nefndi einnig að honum þætti þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formann Viðreisnar, hefðu farið óvarlega í frásögnum af þessum atviki, en bæði lýsa því á sama veg og Kristrún, en Þorgerður bætir í og segir umrætt frumvarp hafa verið samið af Samtökum sjávarútvegsfyrirtækja að sínu mati. Bergþór sagðist ekki vilja stíga frekar inn í þá umræðu, þá ekki síst vegna þess að hún væri bundin miklum trúnaði þegar kæmi að fundum þingflokksformanna, en þeir hafa funda vikum saman til þess að ná samningum um þinglok og mun tilboðið hafa verið sett fram á slíkum fundi. Formaður Framsóknarflokksins, þvertekur fyrir að þetta hafi verið rætt á fundi formanna flokkanna …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár