Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni

Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir minni­hlut­ann hafa af­hent rík­is­stjórn­inni lok­að um­slag með nýju frum­varpi um veiði­gjöld og krafð­ist þess að hún legði það fram í eig­in nafni og sam­þykkti, ef samn­ing­ar ættu að nást.

Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni
Kristrún Frostadóttir er forsætisráðherra. Mynd: Bára Huld Beck

Minnihlutinn krafðist þess að meirihluti Alþingis tæki nýtt frumvarp minnihlutans um veiðigjöld, legði fram eins og það væri þeirra eigin frumvarp og samþykkti, ættu að nást samningar um þinglok. Þetta upplýsti Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, í viðtali við fréttastofu Sýnar og var birt á Vísi í hádeginu. Þetta var liður í samningaviðræðum á milli oddvita minnihlutans og ríkisstjórnarinnar.

Hún sagði formenn flokkanna hafa rennt umslagi sem innihélt nýtt frumvarp um veiðileyfagjöldin og ætlast til þess að ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins legði það fram á þingi í sínu nafni, og samþykkti. Við því var ekki orðið.

„Þau lögðu fram í lokuðu umslagi,  yfir borðið, sitt eigið frumvarp um veiðigjaldið og kröfðust þess að við myndum samþykkja það. Leggja það fram sem okkar eigið. Þegar við loksins komumst á þann stað að geta fengið þau til þess að ræða okkar kerfisbreytingar, þá gerðu þau þá kröfu, að kerfið tæki ekki …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það er nauðsynlegt að takast á við sjálft kvótakerfið til að gera þjóðina sátta. Þ.e.a.s að skerða kvóta hverrar útgerðar og að ríkið síðan út veiðikvóta til skamms tíma í senn
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár