Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun

Mis­tök í orða­lagi í lög­um vatna­mál ár­ið 2011 leiddu til þess að virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi. Má lík­lega rekja til mál­vit­und­ar þing­manna á þeim tíma.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun
Hörður Árnason, forstjóri Landsvirkjunar. Mynd: Bára Huld Beck

Mistök í orðalagi í lögum Alþingis árið 2011 um vatnatilskipun hefur gert það að verkum að allar mannvirkjaframkvæmdir sem hrófla við vatnshloti hafa verið tæknilega ólöglegar í um þrettán ár. Þetta á þá við um brýr, hafnarmannvirki og nú síðast fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag að væru óheimilar út af mistökum Alþingis sem rekja má til umhverfisnefndar undir ríkisstjórn Samfylkinginnar og Vinstri grænna. 

„Ef þetta kennir okkur eitthvað, þá er það að það þarf að vanda til verka og það sé farið eftir ferlum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar en fyrir liggur að sótt verður um virkjanaleyfi á ný á grundvelli nýrra laga. Dómurinn mun tefja framkvæmdir og því fylgir umtalsverður kostnaður að sögn Harðar sem treysti sér þó ekki til þess að meta umfang hans né hversu langan tíma dómurinn gæti tafið virkjunarframkvæmdir. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, breytti lögunum í júní síðastliðnum og bætti …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár