„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun

Mis­tök í orða­lagi í lög­um vatna­mál ár­ið 2011 leiddu til þess að virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi. Má lík­lega rekja til mál­vit­und­ar þing­manna á þeim tíma.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun
Hörður Árnason, forstjóri Landsvirkjunar. Mynd: Bára Huld Beck

Mistök í orðalagi í lögum Alþingis árið 2011 um vatnatilskipun hefur gert það að verkum að allar mannvirkjaframkvæmdir sem hrófla við vatnshloti hafa verið tæknilega ólöglegar í um þrettán ár. Þetta á þá við um brýr, hafnarmannvirki og nú síðast fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag að væru óheimilar út af mistökum Alþingis sem rekja má til umhverfisnefndar undir ríkisstjórn Samfylkinginnar og Vinstri grænna. 

„Ef þetta kennir okkur eitthvað, þá er það að það þarf að vanda til verka og það sé farið eftir ferlum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar en fyrir liggur að sótt verður um virkjanaleyfi á ný á grundvelli nýrra laga. Dómurinn mun tefja framkvæmdir og því fylgir umtalsverður kostnaður að sögn Harðar sem treysti sér þó ekki til þess að meta umfang hans né hversu langan tíma dómurinn gæti tafið virkjunarframkvæmdir. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, breytti lögunum í júní síðastliðnum og bætti …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár