Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun

Mis­tök í orða­lagi í lög­um vatna­mál ár­ið 2011 leiddu til þess að virkj­un­ar­leyfi Hvamms­virkj­un­ar var fellt úr gildi. Má lík­lega rekja til mál­vit­und­ar þing­manna á þeim tíma.

„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun
Hörður Árnason, forstjóri Landsvirkjunar. Mynd: Bára Huld Beck

Mistök í orðalagi í lögum Alþingis árið 2011 um vatnatilskipun hefur gert það að verkum að allar mannvirkjaframkvæmdir sem hrófla við vatnshloti hafa verið tæknilega ólöglegar í um þrettán ár. Þetta á þá við um brýr, hafnarmannvirki og nú síðast fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun, sem Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag að væru óheimilar út af mistökum Alþingis sem rekja má til umhverfisnefndar undir ríkisstjórn Samfylkinginnar og Vinstri grænna. 

„Ef þetta kennir okkur eitthvað, þá er það að það þarf að vanda til verka og það sé farið eftir ferlum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar en fyrir liggur að sótt verður um virkjanaleyfi á ný á grundvelli nýrra laga. Dómurinn mun tefja framkvæmdir og því fylgir umtalsverður kostnaður að sögn Harðar sem treysti sér þó ekki til þess að meta umfang hans né hversu langan tíma dómurinn gæti tafið virkjunarframkvæmdir. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfisráðherra, breytti lögunum í júní síðastliðnum og bætti …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár