Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Þingmenn vilja leiðbeiningar svo þeir fái ekki málþófsmóral

Hart var tek­ist á um sam­fé­lags­miðla­færslu at­vinnu­vega­ráð­herra sem sak­aði minni­hlut­ann um mál­þóf. Tveir þing­menn ósk­uðu eft­ir leið­bein­ing­um svo þeir fengu ekki mál­þófs­móral.

Þingmenn vilja leiðbeiningar svo þeir fái ekki málþófsmóral
Ólafur Adolfsson fylgist með umræðum úr sal. Mynd: Golli

Þingmenn minnihlutans sárnaði verulega færslu atvinnuvegaráðherra á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hún lét að því liggja að annað málþóf væri hafið, nú í kringum umræður um strandveiðar. Svo fór að tveir nýir þingmenn óskuðu eftir leiðbeiningum um slíkt af hendi fundarstjóra, sem er þó sjálfur nýr á þingi, svo þeir fengju ekki málþófsmóral, eins og það var orðað í umræðum á þriðja tímanum í dag. 

Hugsi yfir málþófi

„Ég held að maður hljóti að vera dálítið hugsi um þetta,“ sagði Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins undir liðnum um fundarstjórn. „Maður reynir að horfa á þetta á léttu nótunum,“ bætti hann við og velti því fyrir sér hvort færsla Hönnu Katrínar Friðrikssonar, atvinnuvegaráðherra, og þingmanns Viðreisnar, hafi verið einhverskonar forvarnaraðgerð um væntanlegt málþóf. Var á það bent í öðrum ræðum minnihlutans að örfáar ræður hefðu verið fluttar um málið áður en færslan birtist, og mátti greina á viðbrögðum minnihlutans að þingmönnum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár