Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Þingmenn vilja leiðbeiningar svo þeir fái ekki málþófsmóral

Hart var tek­ist á um sam­fé­lags­miðla­færslu at­vinnu­vega­ráð­herra sem sak­aði minni­hlut­ann um mál­þóf. Tveir þing­menn ósk­uðu eft­ir leið­bein­ing­um svo þeir fengu ekki mál­þófs­móral.

Þingmenn vilja leiðbeiningar svo þeir fái ekki málþófsmóral
Ólafur Adolfsson fylgist með umræðum úr sal. Mynd: Golli

Þingmenn minnihlutans sárnaði verulega færslu atvinnuvegaráðherra á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hún lét að því liggja að annað málþóf væri hafið, nú í kringum umræður um strandveiðar. Svo fór að tveir nýir þingmenn óskuðu eftir leiðbeiningum um slíkt af hendi fundarstjóra, sem er þó sjálfur nýr á þingi, svo þeir fengju ekki málþófsmóral, eins og það var orðað í umræðum á þriðja tímanum í dag. 

Hugsi yfir málþófi

„Ég held að maður hljóti að vera dálítið hugsi um þetta,“ sagði Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins undir liðnum um fundarstjórn. „Maður reynir að horfa á þetta á léttu nótunum,“ bætti hann við og velti því fyrir sér hvort færsla Hönnu Katrínar Friðrikssonar, atvinnuvegaráðherra, og þingmanns Viðreisnar, hafi verið einhverskonar forvarnaraðgerð um væntanlegt málþóf. Var á það bent í öðrum ræðum minnihlutans að örfáar ræður hefðu verið fluttar um málið áður en færslan birtist, og mátti greina á viðbrögðum minnihlutans að þingmönnum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár