Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vestmannaeyjar bjóða út fjarskiptainniviði

Vest­manna­eyj­ar hafa eytt hátt í millj­arð króna til þess að leggja ljós­leið­ara inn á heim­ili þar í bæ. Nú stefn­ir bæj­ar­stjórn á að selja inn­við­ina.

Vestmannaeyjar bjóða út fjarskiptainniviði
Njáll Ragnarsson er formaður bæjarráðs undir merkjum Eyjalistans.

Vestmannaeyjabær hefur óskað eftir tilboðum í fjarskiptainnviði sína eftir að Samkeppniseftirlitið gerði athugasemdir við sölu sveitarfélagsins á ljósleiðarainnviðum til Mílu sem var komin á lokametra þegar hún var dregin til baka. Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi Eyjalistans og formaður bæjarráðs segir sveitarfélagið hafa byggt upp ljósleiðara í sveitarfélaginu, en nú sé kominn tími til þess að losa sveitarfélagið undan þeim bagga sem slíkum innviðum fylgir, enda ekki hluti af lögbundinni skyldu sveitarfélagsins auk þess sem uppbyggingin er afar kostnaðarsöm.

„Það var ákveðið fyrir um fjórum árum síðan að fara í uppbygginu á ljósleiðara í sveitarfélaginu,“ segir Njáll og bætir við að sveitarfélagið hafi reynt að fá fjarskiptafyrirtæki til uppbyggingarinnar, en það hafi gengið erfiðlega. Því var ákveðið að stofna einkahlutafélagið Eygló til verksins þar sem Njáll er ennfremur stjórnarformaður.

Kostnaður um milljarður

„Það var samið við verktaka og lagður ljósleiðari í um tvo þriðju hluta bæjarins,“ segir Njáll sem bætir við að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Vonandi er ljósleiðarinn ekki bara bóla sem á eftir að springa. Sjálfur nota ég 5G til allra minna netferða og dugar bara ágjætlega.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár