Vestmannaeyjar bjóða út fjarskiptainniviði

Vest­manna­eyj­ar hafa eytt hátt í millj­arð króna til þess að leggja ljós­leið­ara inn á heim­ili þar í bæ. Nú stefn­ir bæj­ar­stjórn á að selja inn­við­ina.

Vestmannaeyjar bjóða út fjarskiptainniviði
Njáll Ragnarsson er formaður bæjarráðs undir merkjum Eyjalistans.

Vestmannaeyjabær hefur óskað eftir tilboðum í fjarskiptainnviði sína eftir að Samkeppniseftirlitið gerði athugasemdir við sölu sveitarfélagsins á ljósleiðarainnviðum til Mílu sem var komin á lokametra þegar hún var dregin til baka. Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi Eyjalistans og formaður bæjarráðs segir sveitarfélagið hafa byggt upp ljósleiðara í sveitarfélaginu, en nú sé kominn tími til þess að losa sveitarfélagið undan þeim bagga sem slíkum innviðum fylgir, enda ekki hluti af lögbundinni skyldu sveitarfélagsins auk þess sem uppbyggingin er afar kostnaðarsöm.

„Það var ákveðið fyrir um fjórum árum síðan að fara í uppbygginu á ljósleiðara í sveitarfélaginu,“ segir Njáll og bætir við að sveitarfélagið hafi reynt að fá fjarskiptafyrirtæki til uppbyggingarinnar, en það hafi gengið erfiðlega. Því var ákveðið að stofna einkahlutafélagið Eygló til verksins þar sem Njáll er ennfremur stjórnarformaður.

Kostnaður um milljarður

„Það var samið við verktaka og lagður ljósleiðari í um tvo þriðju hluta bæjarins,“ segir Njáll sem bætir við að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Vonandi er ljósleiðarinn ekki bara bóla sem á eftir að springa. Sjálfur nota ég 5G til allra minna netferða og dugar bara ágjætlega.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár