Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki

Dav­íð Arn­ar Stef­áns­son, fé­lagi í Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Suð­vest­ur­lands og odd­viti Vinstri Grænna í Hafnar­firði, seg­ir að sum líti svo á að virkja þurfi allt í nýt­ing­ar­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Fram­kvæmd­ir vegna rann­sókn­ar­bor­holna HS Orku í Krýsu­vík hafa ver­ið gagn­rýnd­ar vegna ná­lægð­ar við nátt­úruperl­ur.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki
Tilraunaborhola í Krýsuvík Mynd: Golli

Samningur Hafnarfjarðarbæjar og HS Orku á Krýsuvíkursvæðinu hefur verið gagnrýndur af ferðaþjónustunni og náttúruverndarsamtökum. Samningurinn felur í sér jarðhitarannsóknir HS Orku á svæðinu. Fyrsta rannsóknarborunin hófst í apríl við Sveifluháls. Davíð Arnar Stefánsson, félagi í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands og oddviti Vinstri Grænna í Hafnarfirði, segir Seltún mjög nálægt fyrirhugaðri virkjun. 

Samningur Hafnarfjarðar og HS Orku „miðar að því að kanna möguleika þess að virkja jarðvarma og vinna grunnvatn í landi Krýsuvíkur á hagkvæman og umhverfisvænan hátt, samhliða uppbyggingu auðlindagarðs þar sem frekari nýting vinnslustrauma getur farið fram.“ Þá verður áhersla „á uppbyggingu vistvænnar ferðaþjónustu, sem fellur vel að umhverfi og náttúru, ásamt aðstöðu til útivistar auk grænnar atvinnustarfsemi á borð við þörungaræktun, náttúrulega efnavinnslu, ræktun í gróðurhúsum og fleira.“ Áætlað er að orkuver á Sveifluhálssvæðinu geti hitað upp allt að 50.000 manna byggð. 

KrýsuvíkursvæðiðTilraunaborpallurinn og í fjarska glittir í aðstöðuna við Seltún.

Vilja eldfjallaþjóðgarð

Davíð Arnar Stefánsson segir: …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Merkileg fyrirsögn á þessari grein miðað við innihaldið. Það eru engar tölur um orku í greininni. Hvað segja t.d. tölur orkuspárnefndar um raforkuþörf á næstu áratugum og hvað er mikil framleiðslugeta í nýtingarflokki rammaáætlunar??
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár