Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki

Dav­íð Arn­ar Stef­áns­son, fé­lagi í Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Suð­vest­ur­lands og odd­viti Vinstri Grænna í Hafnar­firði, seg­ir að sum líti svo á að virkja þurfi allt í nýt­ing­ar­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Fram­kvæmd­ir vegna rann­sókn­ar­bor­holna HS Orku í Krýsu­vík hafa ver­ið gagn­rýnd­ar vegna ná­lægð­ar við nátt­úruperl­ur.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki
Tilraunaborhola í Krýsuvík Mynd: Golli

Samningur Hafnarfjarðarbæjar og HS Orku á Krýsuvíkursvæðinu hefur verið gagnrýndur af ferðaþjónustunni og náttúruverndarsamtökum. Samningurinn felur í sér jarðhitarannsóknir HS Orku á svæðinu. Fyrsta rannsóknarborunin hófst í apríl við Sveifluháls. Davíð Arnar Stefánsson, félagi í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands og oddviti Vinstri Grænna í Hafnarfirði, segir Seltún mjög nálægt fyrirhugaðri virkjun. 

Samningur Hafnarfjarðar og HS Orku „miðar að því að kanna möguleika þess að virkja jarðvarma og vinna grunnvatn í landi Krýsuvíkur á hagkvæman og umhverfisvænan hátt, samhliða uppbyggingu auðlindagarðs þar sem frekari nýting vinnslustrauma getur farið fram.“ Þá verður áhersla „á uppbyggingu vistvænnar ferðaþjónustu, sem fellur vel að umhverfi og náttúru, ásamt aðstöðu til útivistar auk grænnar atvinnustarfsemi á borð við þörungaræktun, náttúrulega efnavinnslu, ræktun í gróðurhúsum og fleira.“ Áætlað er að orkuver á Sveifluhálssvæðinu geti hitað upp allt að 50.000 manna byggð. 

KrýsuvíkursvæðiðTilraunaborpallurinn og í fjarska glittir í aðstöðuna við Seltún.

Vilja eldfjallaþjóðgarð

Davíð Arnar Stefánsson segir: …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Merkileg fyrirsögn á þessari grein miðað við innihaldið. Það eru engar tölur um orku í greininni. Hvað segja t.d. tölur orkuspárnefndar um raforkuþörf á næstu áratugum og hvað er mikil framleiðslugeta í nýtingarflokki rammaáætlunar??
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár