Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki

Dav­íð Arn­ar Stef­áns­son, fé­lagi í Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Suð­vest­ur­lands og odd­viti Vinstri Grænna í Hafnar­firði, seg­ir að sum líti svo á að virkja þurfi allt í nýt­ing­ar­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Fram­kvæmd­ir vegna rann­sókn­ar­bor­holna HS Orku í Krýsu­vík hafa ver­ið gagn­rýnd­ar vegna ná­lægð­ar við nátt­úruperl­ur.

Óþarft að virkja allt í nýtingarflokki
Tilraunaborhola í Krýsuvík Mynd: Golli

Samningur Hafnarfjarðarbæjar og HS Orku á Krýsuvíkursvæðinu hefur verið gagnrýndur af ferðaþjónustunni og náttúruverndarsamtökum. Samningurinn felur í sér jarðhitarannsóknir HS Orku á svæðinu. Fyrsta rannsóknarborunin hófst í apríl við Sveifluháls. Davíð Arnar Stefánsson, félagi í Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands og oddviti Vinstri Grænna í Hafnarfirði, segir Seltún mjög nálægt fyrirhugaðri virkjun. 

Samningur Hafnarfjarðar og HS Orku „miðar að því að kanna möguleika þess að virkja jarðvarma og vinna grunnvatn í landi Krýsuvíkur á hagkvæman og umhverfisvænan hátt, samhliða uppbyggingu auðlindagarðs þar sem frekari nýting vinnslustrauma getur farið fram.“ Þá verður áhersla „á uppbyggingu vistvænnar ferðaþjónustu, sem fellur vel að umhverfi og náttúru, ásamt aðstöðu til útivistar auk grænnar atvinnustarfsemi á borð við þörungaræktun, náttúrulega efnavinnslu, ræktun í gróðurhúsum og fleira.“ Áætlað er að orkuver á Sveifluhálssvæðinu geti hitað upp allt að 50.000 manna byggð. 

KrýsuvíkursvæðiðTilraunaborpallurinn og í fjarska glittir í aðstöðuna við Seltún.

Vilja eldfjallaþjóðgarð

Davíð Arnar Stefánsson segir: …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Merkileg fyrirsögn á þessari grein miðað við innihaldið. Það eru engar tölur um orku í greininni. Hvað segja t.d. tölur orkuspárnefndar um raforkuþörf á næstu áratugum og hvað er mikil framleiðslugeta í nýtingarflokki rammaáætlunar??
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár