Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu

Dýra­vernd­ar­sam­tök geta ekki kært brot á lög­um gegn dýra­vel­ferð vegna þess að þau eru ekki að­il­ar máls, þó þau séu upp­hafs­menn rann­sókna. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­bands Ís­lands seg­ir mál­ið al­var­legt.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu
Blóðmerarhald hefur ítrekað verið gagnrýnt harðlega, bæði af dýraverndunarsamtökum sem og kjörnum fulltrúum Alþingis. Mynd: Animal Welfare Foundation

„Dýraverndarfélögum ber að veita yfirvöldum aðhald og bæta þannig velferð dýra,“ segir Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður Dýrverndarsambands Íslands en úrskurður féll í vikunni hjá atvinnuvegaráðuneytinu þar sem því var hafnað að hnekkja ákvörðun Matvælastofnununar (MAST) um að kæra ekki bónda vegna brots á lögum um dýravelferð í tengslum við blóðmerahald. Málið sem um ræðir vakti mikla athygli þegar sýndar voru leynilegar upptökur þar sem hross voru beitt harðýðgi við blóðmerahald. Formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, Inga Sæland var ofboðið vegna aðfara bænda og dýralækna við blóðmerahaldið og lýsti því yfir í viðtali við RÚV að hún vildi banna  „dýraníðið blóðmerahald“.

Linda Karen GunnarsdóttirFormaður Dýraverndunarsambands Íslands segir dýr eiga sér fáa málsvara ef dýraverndunarsamtök geti ekki átt hlut að máli þar sem þau koma rannsókn af stað.

Staðan þrengd

Stjórnmálin hafa ekki enn bannað slíkan iðnað en þar er eitt fyrirtæki umsvifamest á markaði, eða Ísteka. Í umræddu tilviki ákvað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár