Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu

Dýra­vernd­ar­sam­tök geta ekki kært brot á lög­um gegn dýra­vel­ferð vegna þess að þau eru ekki að­il­ar máls, þó þau séu upp­hafs­menn rann­sókna. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­bands Ís­lands seg­ir mál­ið al­var­legt.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu
Blóðmerarhald hefur ítrekað verið gagnrýnt harðlega, bæði af dýraverndunarsamtökum sem og kjörnum fulltrúum Alþingis. Mynd: Animal Welfare Foundation

„Dýraverndarfélögum ber að veita yfirvöldum aðhald og bæta þannig velferð dýra,“ segir Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður Dýrverndarsambands Íslands en úrskurður féll í vikunni hjá atvinnuvegaráðuneytinu þar sem því var hafnað að hnekkja ákvörðun Matvælastofnununar (MAST) um að kæra ekki bónda vegna brots á lögum um dýravelferð í tengslum við blóðmerahald. Málið sem um ræðir vakti mikla athygli þegar sýndar voru leynilegar upptökur þar sem hross voru beitt harðýðgi við blóðmerahald. Formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, Inga Sæland var ofboðið vegna aðfara bænda og dýralækna við blóðmerahaldið og lýsti því yfir í viðtali við RÚV að hún vildi banna  „dýraníðið blóðmerahald“.

Linda Karen GunnarsdóttirFormaður Dýraverndunarsambands Íslands segir dýr eiga sér fáa málsvara ef dýraverndunarsamtök geti ekki átt hlut að máli þar sem þau koma rannsókn af stað.

Staðan þrengd

Stjórnmálin hafa ekki enn bannað slíkan iðnað en þar er eitt fyrirtæki umsvifamest á markaði, eða Ísteka. Í umræddu tilviki ákvað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár