Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu

Dýra­vernd­ar­sam­tök geta ekki kært brot á lög­um gegn dýra­vel­ferð vegna þess að þau eru ekki að­il­ar máls, þó þau séu upp­hafs­menn rann­sókna. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­bands Ís­lands seg­ir mál­ið al­var­legt.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu
Blóðmerarhald hefur ítrekað verið gagnrýnt harðlega, bæði af dýraverndunarsamtökum sem og kjörnum fulltrúum Alþingis. Mynd: Animal Welfare Foundation

„Dýraverndarfélögum ber að veita yfirvöldum aðhald og bæta þannig velferð dýra,“ segir Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður Dýrverndarsambands Íslands en úrskurður féll í vikunni hjá atvinnuvegaráðuneytinu þar sem því var hafnað að hnekkja ákvörðun Matvælastofnununar (MAST) um að kæra ekki bónda vegna brots á lögum um dýravelferð í tengslum við blóðmerahald. Málið sem um ræðir vakti mikla athygli þegar sýndar voru leynilegar upptökur þar sem hross voru beitt harðýðgi við blóðmerahald. Formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, Inga Sæland var ofboðið vegna aðfara bænda og dýralækna við blóðmerahaldið og lýsti því yfir í viðtali við RÚV að hún vildi banna  „dýraníðið blóðmerahald“.

Linda Karen GunnarsdóttirFormaður Dýraverndunarsambands Íslands segir dýr eiga sér fáa málsvara ef dýraverndunarsamtök geti ekki átt hlut að máli þar sem þau koma rannsókn af stað.

Staðan þrengd

Stjórnmálin hafa ekki enn bannað slíkan iðnað en þar er eitt fyrirtæki umsvifamest á markaði, eða Ísteka. Í umræddu tilviki ákvað …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár