Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu

Dýra­vernd­ar­sam­tök geta ekki kært brot á lög­um gegn dýra­vel­ferð vegna þess að þau eru ekki að­il­ar máls, þó þau séu upp­hafs­menn rann­sókna. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­bands Ís­lands seg­ir mál­ið al­var­legt.

Segir alvarlegt að MAST kæri ekki meint dýraníð til lögreglu
Blóðmerarhald hefur ítrekað verið gagnrýnt harðlega, bæði af dýraverndunarsamtökum sem og kjörnum fulltrúum Alþingis. Mynd: Animal Welfare Foundation

„Dýraverndarfélögum ber að veita yfirvöldum aðhald og bæta þannig velferð dýra,“ segir Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður Dýrverndarsambands Íslands en úrskurður féll í vikunni hjá atvinnuvegaráðuneytinu þar sem því var hafnað að hnekkja ákvörðun Matvælastofnununar (MAST) um að kæra ekki bónda vegna brots á lögum um dýravelferð í tengslum við blóðmerahald. Málið sem um ræðir vakti mikla athygli þegar sýndar voru leynilegar upptökur þar sem hross voru beitt harðýðgi við blóðmerahald. Formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, Inga Sæland var ofboðið vegna aðfara bænda og dýralækna við blóðmerahaldið og lýsti því yfir í viðtali við RÚV að hún vildi banna  „dýraníðið blóðmerahald“.

Linda Karen GunnarsdóttirFormaður Dýraverndunarsambands Íslands segir dýr eiga sér fáa málsvara ef dýraverndunarsamtök geti ekki átt hlut að máli þar sem þau koma rannsókn af stað.

Staðan þrengd

Stjórnmálin hafa ekki enn bannað slíkan iðnað en þar er eitt fyrirtæki umsvifamest á markaði, eða Ísteka. Í umræddu tilviki ákvað …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár