Rannsóknarritstjóri The Guardian lýsir breyttum veruleika blaðamanna í Bandaríkjunum

Michael Hudson, rann­sókn­ar­rit­stjóri The Guar­di­an í Banda­ríkj­un­um, seg­ir blaða­menn þar í landi þurfa að þola dag­leg­ar árás­ir frá stjórn­mála­mönn­um, mál­sókn­ir og ann­ars kon­ar þögg­un­ar­tilraun­ir. Á sama tíma hafi rann­sókn­ar­blaða­mennska aldrei ver­ið mik­il­væg­ari.

Rannsóknarritstjóri The Guardian lýsir breyttum veruleika blaðamanna í Bandaríkjunum

„Það er mikil áskorun að starfa sem blaðamaður í Bandaríkjunum í dag,“ segir Michael Hudson, rannsóknarritstjóri The Guardian í Bandaríkjunum. „Það virðist sem staða blaðamennsku, stjórnmála og samfélagsins alls sé að breytast hratt. Á sama tíma er spennandi að vera hluti af blaðamennsku sem reynir að veita hinum valdamiklu aðhald. Það hefur alltaf verið þannig og það hefur alltaf verið mikilvægt.“

Michael hefur starfað á miðlum eins og Wall Street Journal, Associated Press og hann var um árabil einn af ritstjórum alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna – ICIJ, sem stóðu meðal annars að birtingu Panamaskjalanna.

Michael segir að það sé meira krefjandi að starfa sem blaðamaður í dag en fyrir nokkrum árum. „Blaðamennska hefur alltaf verið krefjandi starf. Það hafa alltaf verið hópar sem hafa reynt að ráðast á blaðamenn og stjórna blaðamennsku. En ég myndi segja að núna séum við á tímabili þar sem árásirnar eru orðnar alvarlegri. Það virðist hafa orðið …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár