Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi

Mikl­um hita­fundi Vor­stjörn­unn­ar lauk á sjö­unda tím­an­um í kvöld. Gunn­ar Smári Eg­ils­son treysti ítök sín í stjórn fé­lags­ins og óvíst er hvort Sósí­al­ist­ar geti ver­ið áfram í fé­lags­hús­næði sínu.

Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi
Það var fullt út úr dyrum á fundi Vorstjörnunnar. Mynd: Golli

Tveir voru reknir út af hitafundi og allar tillögur stjórnar Vorstjörnunnar voru samþykktar með miklum meirihluta. Einn fundarmannanna sakaði annan um að hafa beitt sig ofbeldi við upphaf fundar, og var þeim sama vikið út af fundinum umsvifalaust. Kona sem ásakaði viðkomandi var næstum sjálfri vísað út af fundinum út af hávaða, eftir að hún vildi vísa enn öðrum fundarmanni út. Þá voru einnig gerðar athugasemdir við mann sem tók fundinn upp, en sá sagðist gera það af lögfræðilegum ástæðum. Honum var get að yfirgefa fundinn en fór þó ekki af fundinum eftir því sem blaðamaður komst næst.

Á annað hundrað manns mættu í félagshúsnæði Sósíalistaflokks Íslands í Bolholti í Reykjavík en þar fór fram fundur Vorstjörnunnar klukkan 17:30. María Lilja Þrastardóttir Kemp sá um fundarstjórn en það olli töluverðum vanda að ekki var hægt að kveikja á hljóðkerfi hússins og var það rakið til fundar Sósíalista fyrr um daginn. …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár