Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi

Mikl­um hita­fundi Vor­stjörn­unn­ar lauk á sjö­unda tím­an­um í kvöld. Gunn­ar Smári Eg­ils­son treysti ítök sín í stjórn fé­lags­ins og óvíst er hvort Sósí­al­ist­ar geti ver­ið áfram í fé­lags­hús­næði sínu.

Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi
Það var fullt út úr dyrum á fundi Vorstjörnunnar. Mynd: Golli

Tveir voru reknir út af hitafundi og allar tillögur stjórnar Vorstjörnunnar voru samþykktar með miklum meirihluta. Einn fundarmannanna sakaði annan um að hafa beitt sig ofbeldi við upphaf fundar, og var þeim sama vikið út af fundinum umsvifalaust. Kona sem ásakaði viðkomandi var næstum sjálfri vísað út af fundinum út af hávaða, eftir að hún vildi vísa enn öðrum fundarmanni út. Þá voru einnig gerðar athugasemdir við mann sem tók fundinn upp, en sá sagðist gera það af lögfræðilegum ástæðum. Honum var get að yfirgefa fundinn en fór þó ekki af fundinum eftir því sem blaðamaður komst næst.

Á annað hundrað manns mættu í félagshúsnæði Sósíalistaflokks Íslands í Bolholti í Reykjavík en þar fór fram fundur Vorstjörnunnar klukkan 17:30. María Lilja Þrastardóttir Kemp sá um fundarstjórn en það olli töluverðum vanda að ekki var hægt að kveikja á hljóðkerfi hússins og var það rakið til fundar Sósíalista fyrr um daginn. …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár